Óttast var um líf Massa eftir óhapp 25. júlí 2009 14:13 Hugað að Felipe Massa í Búdapest. Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tímatakan fyrir kappaksturinn í Ungverjalandi tók á sig dramatíska mynd þegar Felipe Massa keyrði beint útaf á varnarvegg eftir að hafa fengið brot úr öðrum bíl í hjálminn á fullri ferð. Massa rotaðist og sveit á fullri gjöf útaf brautinni og skall á varnarvegg. Tímatakan var stöðvuð í langan tíma á meðan Massa var fjarlægður úr bílnum. Hann var fluttur í sjúkraskýli og kom á daginn eftir langa bið að hann hafði rotast en ekki slasast alvarlega. Hann keppir ekki vegna þess að hann höfðukúpubrotnaði í óhappinu. Lokaumferð tímatökunnar var geysilega spennandi og farsakennd, þar sem klukkukerfið bilaði. Engin ökumanna vissi niðurstöðuna fyrir nokkru eftir að tímatökunni lauk. Fernando Alonso á Renault reyndist fljótastur, en næstir komu Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull og á endurfæddur McLaren undir stjórn Lewis Hamilton. Forystumaður stigamótsins, Jenson Button var með áttunda besta tíma. Það eru ekki góðar fréttir, þar sem erfitt er um framúrakstur á brautinni í Búdapest. Sjá meira um tímatökuna
Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira