Hamilton biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2009 20:00 Hamilton sést hér skömmustulegur á blaðamannafundi í dag. Nordic Photos/Getty Images Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Hamilton var vísað úr keppni eftir að í ljós kom að hann og starfsmenn McLaren hefðu afvegaleitt og logið að starfsmönnum í ástralska kappakstrinum. „Ég keyrði frábærlega í Ástralíu og um leið og ég yfirgaf bílinn fór ég í viðtöl og sagði hvað hefði gerst í kappakstrinum. Í kjölfarið vorum við beðnir um að hitta starfsmenn keppninnar og meðan ég beið eftir þeim var mér ráðlagt að gefa ekki upp ákveðnar upplýsingar sem ég og gerði," sagði Hamilton. „Ég bið þessa starfsmenn innilega afsökunar á framferði mínu og að hafa eytt tíma þeirra til einskis. Mér var vísað inn á ranga braut og ég lét eftir. Ég bið því alla afsökunar og sérstaklega stuðningsmenn mína. Ég er ekki vanur að haga mér svona," sagði Hamilton auðmjúkur. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Hamilton var vísað úr keppni eftir að í ljós kom að hann og starfsmenn McLaren hefðu afvegaleitt og logið að starfsmönnum í ástralska kappakstrinum. „Ég keyrði frábærlega í Ástralíu og um leið og ég yfirgaf bílinn fór ég í viðtöl og sagði hvað hefði gerst í kappakstrinum. Í kjölfarið vorum við beðnir um að hitta starfsmenn keppninnar og meðan ég beið eftir þeim var mér ráðlagt að gefa ekki upp ákveðnar upplýsingar sem ég og gerði," sagði Hamilton. „Ég bið þessa starfsmenn innilega afsökunar á framferði mínu og að hafa eytt tíma þeirra til einskis. Mér var vísað inn á ranga braut og ég lét eftir. Ég bið því alla afsökunar og sérstaklega stuðningsmenn mína. Ég er ekki vanur að haga mér svona," sagði Hamilton auðmjúkur.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti