Formúla 1 fær ekki að leysast upp 22. júní 2009 09:46 Bernie Ecclestone var eltur af fjölmiðlamönnum alla mótshelgina á Silverstone útaf deilum FOTA og FIA. mynd: AFP Bernie Ecclestone sem oft virðist stýra öllu varðandi Formúlu 1 segir að Formúla 1 fái ekki að flosna upp í deilum um ekki neitt. Hægt sé að leysa málin með samkomulagi milli FOTA og FIA. Samtök FOTA, keppnisliða í Formúlu 1 segjast hiklaust að þau séu byrjuð að hefja vinnu að nýrri mótaröð, en Max Mosley segir að sáttahugur sé í FIA, en sambandið fundar á miðvikudaginn og FOTA á fimmtudag og stöðu mála. Aðilarnir tveir hafa deilt hart í gegnum fjömiðla síðustu daga og vikur. "Formúlan eyðilagði hjónabandið mitt og það er ekki nokkur leið að eftir 35 ára starf mitt að hún fái að eyðileggjast útaf deilum um ekki neitt. Ef menn skoða hvað er verið að karpa um, þá er ljóst að það ber lítið í milli. Það er hægt að leysa þessa deilu", sagði Ecclestone i samtali við The Times í morgun. Ecclestone hefur þénað vel á Formúlu 1 og samdi við FIA um sjónvarpsréttinn til 100 ára. Hann var giftur og á tvö börn, en hjónaband hans flosnaði upp vegna mikillar vinnu hans að Formúlu 1 málum. Ecclestone er 78 ára gamall og harður í horn að taka. Hann mætir á flest Formúlu 1 mótin og mörgum stendur ógn af kappanum. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone sem oft virðist stýra öllu varðandi Formúlu 1 segir að Formúla 1 fái ekki að flosna upp í deilum um ekki neitt. Hægt sé að leysa málin með samkomulagi milli FOTA og FIA. Samtök FOTA, keppnisliða í Formúlu 1 segjast hiklaust að þau séu byrjuð að hefja vinnu að nýrri mótaröð, en Max Mosley segir að sáttahugur sé í FIA, en sambandið fundar á miðvikudaginn og FOTA á fimmtudag og stöðu mála. Aðilarnir tveir hafa deilt hart í gegnum fjömiðla síðustu daga og vikur. "Formúlan eyðilagði hjónabandið mitt og það er ekki nokkur leið að eftir 35 ára starf mitt að hún fái að eyðileggjast útaf deilum um ekki neitt. Ef menn skoða hvað er verið að karpa um, þá er ljóst að það ber lítið í milli. Það er hægt að leysa þessa deilu", sagði Ecclestone i samtali við The Times í morgun. Ecclestone hefur þénað vel á Formúlu 1 og samdi við FIA um sjónvarpsréttinn til 100 ára. Hann var giftur og á tvö börn, en hjónaband hans flosnaði upp vegna mikillar vinnu hans að Formúlu 1 málum. Ecclestone er 78 ára gamall og harður í horn að taka. Hann mætir á flest Formúlu 1 mótin og mörgum stendur ógn af kappanum.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti