Hamilton: Frábært að fá Schumacher aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2009 17:30 Lewis Hamilton, ökuþór McLaren. Nordic Photos / AFP Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Tilkynnt var í morgun að Mercedes GP, sem tók yfir meistaralið Brawn GP í síðasta mánuði, hefði samið við Schumacher um að keppa fyrir hönd liðsins næsta árið. Liðsfélagi hans verður annar Þjóðverji, Nico Rosberg. „Það er frábært að fá Michael aftur í Formúluna," sagði Hamilton við enska fjölmiðla. „Hann er goðsögn, frábær náungi og ég er ánægður fyrir hans hönd að hann fær nú að sinna aftur besta starfi í heimi - að keppa í Formúlu 1." „Ég fylgdist vel með Michael þegar ég var að keppa í yngri flokkunum og ég vonaðist alltaf til þess að hann yrði enn að keppa þegar ég myndi byrja í Formúlunni. Ég hlakka mikið til að sjá hann á brautinni." Formúla Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Tilkynnt var í morgun að Mercedes GP, sem tók yfir meistaralið Brawn GP í síðasta mánuði, hefði samið við Schumacher um að keppa fyrir hönd liðsins næsta árið. Liðsfélagi hans verður annar Þjóðverji, Nico Rosberg. „Það er frábært að fá Michael aftur í Formúluna," sagði Hamilton við enska fjölmiðla. „Hann er goðsögn, frábær náungi og ég er ánægður fyrir hans hönd að hann fær nú að sinna aftur besta starfi í heimi - að keppa í Formúlu 1." „Ég fylgdist vel með Michael þegar ég var að keppa í yngri flokkunum og ég vonaðist alltaf til þess að hann yrði enn að keppa þegar ég myndi byrja í Formúlunni. Ég hlakka mikið til að sjá hann á brautinni."
Formúla Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira