Hamilton: Frábært að fá Schumacher aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2009 17:30 Lewis Hamilton, ökuþór McLaren. Nordic Photos / AFP Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Tilkynnt var í morgun að Mercedes GP, sem tók yfir meistaralið Brawn GP í síðasta mánuði, hefði samið við Schumacher um að keppa fyrir hönd liðsins næsta árið. Liðsfélagi hans verður annar Þjóðverji, Nico Rosberg. „Það er frábært að fá Michael aftur í Formúluna," sagði Hamilton við enska fjölmiðla. „Hann er goðsögn, frábær náungi og ég er ánægður fyrir hans hönd að hann fær nú að sinna aftur besta starfi í heimi - að keppa í Formúlu 1." „Ég fylgdist vel með Michael þegar ég var að keppa í yngri flokkunum og ég vonaðist alltaf til þess að hann yrði enn að keppa þegar ég myndi byrja í Formúlunni. Ég hlakka mikið til að sjá hann á brautinni." Formúla Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, segist hæstánægður með að Michael Schumacher muni keppa í Formúlu 1-mótaröðinni á nýjan leik. Tilkynnt var í morgun að Mercedes GP, sem tók yfir meistaralið Brawn GP í síðasta mánuði, hefði samið við Schumacher um að keppa fyrir hönd liðsins næsta árið. Liðsfélagi hans verður annar Þjóðverji, Nico Rosberg. „Það er frábært að fá Michael aftur í Formúluna," sagði Hamilton við enska fjölmiðla. „Hann er goðsögn, frábær náungi og ég er ánægður fyrir hans hönd að hann fær nú að sinna aftur besta starfi í heimi - að keppa í Formúlu 1." „Ég fylgdist vel með Michael þegar ég var að keppa í yngri flokkunum og ég vonaðist alltaf til þess að hann yrði enn að keppa þegar ég myndi byrja í Formúlunni. Ég hlakka mikið til að sjá hann á brautinni."
Formúla Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Draumaprinsinn Benóný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira