Bylgja af handtökum í vændum á Wall Street 19. október 2009 11:13 Lögreglan í Bandaríkjunum undirbýr nú fjölda af nýjum handtökum meðal toppanna á Wall Street vegna ólöglegra innherjaviðskipta. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að rannsókn lögreglunnar nái tvö ár aftur í tímann og að ákæran gegn Raj Rajaratnam, forstjóra Galleon Management, sé aðeins fyrsta málið af mörgum. Aðrir sem hafa verið ákærðir með Raj eru yfirmaður hjá IBM, starfsmenn Intel og McKinsey % Co, tveir fyrrum starfsmenn Bear Stearns og greinandi hjá Moody´s. Meðal þeirra fyrirtækja sem urðu fyrir barðinu á innherjaviðskiptunum voru Google og Hilton hótelkeðjan. Hluti af sönnunargögnum ákæruvaldsins eru símaupptökur sem sýna fram á að þeir sem ákærðir hafa verið vissu gjörla að það sem þeir gerðu voru brot gegn lögum um kauphallarviðskipti. Bloomberg segir að málið séu klár skilaboð til fjárfesta um að yfirvöld í Bandaríkjunum ætla sér að setja meiri kraft í rannsóknir á ólöglegum tengslanetum í afleiðufrumskóginum á Wall Street. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Lögreglan í Bandaríkjunum undirbýr nú fjölda af nýjum handtökum meðal toppanna á Wall Street vegna ólöglegra innherjaviðskipta. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að rannsókn lögreglunnar nái tvö ár aftur í tímann og að ákæran gegn Raj Rajaratnam, forstjóra Galleon Management, sé aðeins fyrsta málið af mörgum. Aðrir sem hafa verið ákærðir með Raj eru yfirmaður hjá IBM, starfsmenn Intel og McKinsey % Co, tveir fyrrum starfsmenn Bear Stearns og greinandi hjá Moody´s. Meðal þeirra fyrirtækja sem urðu fyrir barðinu á innherjaviðskiptunum voru Google og Hilton hótelkeðjan. Hluti af sönnunargögnum ákæruvaldsins eru símaupptökur sem sýna fram á að þeir sem ákærðir hafa verið vissu gjörla að það sem þeir gerðu voru brot gegn lögum um kauphallarviðskipti. Bloomberg segir að málið séu klár skilaboð til fjárfesta um að yfirvöld í Bandaríkjunum ætla sér að setja meiri kraft í rannsóknir á ólöglegum tengslanetum í afleiðufrumskóginum á Wall Street.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira