Framsóknarmenn vilja endurskoða samgönguáætlun 21. apríl 2009 20:15 Það þarf að afla samneyslunni meiri tekna og útrýma ranglætinu úr skattakerfinu, að mati Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra og frambjóðanda VG til Alþingis. Ögmundur sagðist, í samtali við Heimi Má Pétursson og Sólveigu Bergmann á Stöð 2, vilja gera skattakerfið sanngjarnara þannig að þeir sem væru með 500 þúsund krónur í tekjur eða meira legðu hlutfallslega meira af mörkum en aðrir. Þá sagði Ögmundur að ríkisstjórnin gæti blásið ýmislegt út af borðinu til að hagræða í ríkisrekstri. Tryggvi Þór Herbertsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, sagði að tillögur Ögmundar skiluðu einungis um 4 milljörðum í ríkissjóð. Sjálfstæðisflokkurinn væri á móti hærri sköttum en hins vegar þyrfti að breikka skattastofnana. Björgvin G. Sigurðsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, sagðist ekki vilja flatan niðurskurð eða skattahækkanir. Hann sagði að gæta þyrfti aðhalds í ríkisrekstri, fækka ráðuneytum, auka verðmætasköpun. Þá lagði Björgvin áherslu á inngöngu í Evrópusambandið. Helga Sigrún Harðardóttir, frambjóðandi Framsóknarflokksins, sagði að hægt væri að skera niður, til dæmis þyrfti að endurskoða samgönguáætlun. Helga sigrún lagði þó áherslu á að staðan væri mjög óljós. Reyndar svo óljós að þegar að hún hefði verið boðuð til umræðnanna hefði verið talið að fjárlagagatið yrði 150 milljarðar, en þegar hún var mætt til umræðnanna væri talið að fjárlagagatið yrði 180 milljarðar króna. Kosningar 2009 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Sjá meira
Það þarf að afla samneyslunni meiri tekna og útrýma ranglætinu úr skattakerfinu, að mati Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra og frambjóðanda VG til Alþingis. Ögmundur sagðist, í samtali við Heimi Má Pétursson og Sólveigu Bergmann á Stöð 2, vilja gera skattakerfið sanngjarnara þannig að þeir sem væru með 500 þúsund krónur í tekjur eða meira legðu hlutfallslega meira af mörkum en aðrir. Þá sagði Ögmundur að ríkisstjórnin gæti blásið ýmislegt út af borðinu til að hagræða í ríkisrekstri. Tryggvi Þór Herbertsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, sagði að tillögur Ögmundar skiluðu einungis um 4 milljörðum í ríkissjóð. Sjálfstæðisflokkurinn væri á móti hærri sköttum en hins vegar þyrfti að breikka skattastofnana. Björgvin G. Sigurðsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, sagðist ekki vilja flatan niðurskurð eða skattahækkanir. Hann sagði að gæta þyrfti aðhalds í ríkisrekstri, fækka ráðuneytum, auka verðmætasköpun. Þá lagði Björgvin áherslu á inngöngu í Evrópusambandið. Helga Sigrún Harðardóttir, frambjóðandi Framsóknarflokksins, sagði að hægt væri að skera niður, til dæmis þyrfti að endurskoða samgönguáætlun. Helga sigrún lagði þó áherslu á að staðan væri mjög óljós. Reyndar svo óljós að þegar að hún hefði verið boðuð til umræðnanna hefði verið talið að fjárlagagatið yrði 150 milljarðar, en þegar hún var mætt til umræðnanna væri talið að fjárlagagatið yrði 180 milljarðar króna.
Kosningar 2009 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Sjá meira