Circuit City lokar hátt í 600 verslunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. janúar 2009 19:47 Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Lokun verslananna lýsir vel þeim miklu vandræðum sem verslunarmiðstöðvar víða í Bandaríkjunum eru komnar í. Ástæðan er rakin til mikils falls í einkaneyslu. „Þetta er mjög sorglegt," sagði Alan L. Wurtzel, sonur Samuels Wurtzel sem stofnaði Circuit City. „Ég er alveg sérstaklega hryggur vegna starfsmanna, eða fráfarandi starfsmanna," bætir hann við. Stjórnendur Circuit City hafa verið að leita að aðila til að fjárfesta í félaginu til þess að geta endurfjármagnað það. En neytendur halda að sér höndum og hið sama er að segja um þá sem eiga lánsfjármagn. Það hefur komið í veg fyrir að tilboð fáist í fyrirtækið. Bloomberg fréttastofan sagði frá. Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Lokun verslananna lýsir vel þeim miklu vandræðum sem verslunarmiðstöðvar víða í Bandaríkjunum eru komnar í. Ástæðan er rakin til mikils falls í einkaneyslu. „Þetta er mjög sorglegt," sagði Alan L. Wurtzel, sonur Samuels Wurtzel sem stofnaði Circuit City. „Ég er alveg sérstaklega hryggur vegna starfsmanna, eða fráfarandi starfsmanna," bætir hann við. Stjórnendur Circuit City hafa verið að leita að aðila til að fjárfesta í félaginu til þess að geta endurfjármagnað það. En neytendur halda að sér höndum og hið sama er að segja um þá sem eiga lánsfjármagn. Það hefur komið í veg fyrir að tilboð fáist í fyrirtækið. Bloomberg fréttastofan sagði frá.
Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira