SuperBest í Danmörku seldi 120.000 flöskur af fölsku víni 4. nóvember 2009 08:51 Dagvörukeðjan SuperBest hefur síðan 2007 selt um 120.000 flöskur af fölsku rauðvíni. Í ljós hefur komið að hin dýru ítölsku rauðvín Amarone voru blönduð með ódýrum frönskum borðvínum áður en tappað var á flöskurnar á Ítalíu. Í fréttum um málið í dönskum fjölmiðlum í morgun segir að svikin hafi komið í ljós í september s.l. þegar ítalska lögreglan efndi til umfangsmikilla aðgerða gegn víngarðinum Amarone. Þar var lagt hald á 1,2 milljónir flaska af rauðvíni en í ljós kom að 60% af innihaldi þeirra voru ódýr frönsk borðvín. Gobi Vin sem flutt hefur Amarone vínin inn fyrir SuperBest hefur sett lögfræðing í málið. „Ég hef orðið fyrir áfalli. Þetta er versta upplifun mín á öllum starfsferlinum," segir Peter Sick forstjóri SuperBest í samtali við B.T. „Við erum afskaplega leið yfir því að hafa blekkt viðskiptavini okkar með þessum hætti." Sick bætir því við að svindl sem þetta, að hella ódýrum vínum á dýrar flöskur, sé því miður alltof algengt meðal vínframleiðenda. SuperBest, sem rekur 220 verslanir í Danmörku, hefur endursent 30.000 flöskur af víninu Castello Venezi Amarone. SuperBest hefur látið þau boð út ganga að allir sem hafa keypt Amarone vín hjá keðjunni undanfarin tvö ár geti fengið þau endurgreidd. Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Dagvörukeðjan SuperBest hefur síðan 2007 selt um 120.000 flöskur af fölsku rauðvíni. Í ljós hefur komið að hin dýru ítölsku rauðvín Amarone voru blönduð með ódýrum frönskum borðvínum áður en tappað var á flöskurnar á Ítalíu. Í fréttum um málið í dönskum fjölmiðlum í morgun segir að svikin hafi komið í ljós í september s.l. þegar ítalska lögreglan efndi til umfangsmikilla aðgerða gegn víngarðinum Amarone. Þar var lagt hald á 1,2 milljónir flaska af rauðvíni en í ljós kom að 60% af innihaldi þeirra voru ódýr frönsk borðvín. Gobi Vin sem flutt hefur Amarone vínin inn fyrir SuperBest hefur sett lögfræðing í málið. „Ég hef orðið fyrir áfalli. Þetta er versta upplifun mín á öllum starfsferlinum," segir Peter Sick forstjóri SuperBest í samtali við B.T. „Við erum afskaplega leið yfir því að hafa blekkt viðskiptavini okkar með þessum hætti." Sick bætir því við að svindl sem þetta, að hella ódýrum vínum á dýrar flöskur, sé því miður alltof algengt meðal vínframleiðenda. SuperBest, sem rekur 220 verslanir í Danmörku, hefur endursent 30.000 flöskur af víninu Castello Venezi Amarone. SuperBest hefur látið þau boð út ganga að allir sem hafa keypt Amarone vín hjá keðjunni undanfarin tvö ár geti fengið þau endurgreidd.
Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira