Button: Mögnuð tilfinning að vera meistari 18. október 2009 19:30 Jenson Button er stoltur af uppruna sína og er tíundi Bretinn sem verður meistari í Formúlu 1. mynd:Getty Images Bretinn Jenson Button var kampakátur eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í dag. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins og það lagði grunn að meistaratitilinum sem hann vann í dag. "Það er mögnuð tilfinning að verða meistari. Það er 21 ár síðan ég byrjaði að keppa í kart kappakstri og ég elska að sigra. Ég átti ekki von á því að verða meistari í Formúlu 1, en lét mig dreyma um að þegar ég var yngri. Mér gekk frábærlega í mótinu í dag og innsiglaði titilinn. Ég er heimsmeistari!", sagði Button glaðreifur. Hann er tíundi meistarinn í Formúlu 1 frá Bretlandi og 29 ára gamall. Ekki er ljóst hvort hann verður áfram hjá Brawn liðinu, en ljóst að markaðsvirði hans hefur snarhækkað með tilkomu titilsins. Þó er ólíklegt að Brawn liðið vilji missa nýkrýndan meistara frá sér, en samningur er ekki á borðinu. Eitt mót er eftir í Formúlu 1 og verður það á nýrri braut í Abu Dhabi eftir tvær vikur. Allt um feril Jenson Button Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Jenson Button var kampakátur eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í dag. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins og það lagði grunn að meistaratitilinum sem hann vann í dag. "Það er mögnuð tilfinning að verða meistari. Það er 21 ár síðan ég byrjaði að keppa í kart kappakstri og ég elska að sigra. Ég átti ekki von á því að verða meistari í Formúlu 1, en lét mig dreyma um að þegar ég var yngri. Mér gekk frábærlega í mótinu í dag og innsiglaði titilinn. Ég er heimsmeistari!", sagði Button glaðreifur. Hann er tíundi meistarinn í Formúlu 1 frá Bretlandi og 29 ára gamall. Ekki er ljóst hvort hann verður áfram hjá Brawn liðinu, en ljóst að markaðsvirði hans hefur snarhækkað með tilkomu titilsins. Þó er ólíklegt að Brawn liðið vilji missa nýkrýndan meistara frá sér, en samningur er ekki á borðinu. Eitt mót er eftir í Formúlu 1 og verður það á nýrri braut í Abu Dhabi eftir tvær vikur. Allt um feril Jenson Button
Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira