KR burstaði Keflavík 11. janúar 2009 21:26 Jón Arnór Stefánsson kveikti í KR-ingum í kvöld Mynd/Stefán KR-ingar eru komnir í undanúrslitin í Subway bikarnum í körfubolta eftir stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur á heimavelli í kvöld, 95-64. KR-ingar voru undir að loknum fyrsta leikhluta gegn Keflavík, í DHL-höllinni í vesturbænum í kvöld. Þá tók Jón Arnór Stefánsson til sinna ráða, skoraði þrjár þriggja stiga körfur í röð og tróð með tilþrifum og kveikti í troðfullu húsi áhorfenda. "Ég varð að gera eitthvað, ég var búinn að vera svo lélegur," sagði Jón Arnór glettinn í samtali við Vísi eftir leikinn, en tilþrif hans fengu áhorfendur til að rísa úr sætum og klappa. Keflavík byrjaði leikinn af krafti, spilaði góða vörn sem virtist slá KR út af laginu og hafði yfir 22-14 eftir fyrsta leikhluta. Þá tók Jón Arnór við og tryggði að KR vann annan stórsigurinn á Keflavík í vesturbænum í vetur. "Við vorum eitthvað spenntir þarna í byrjun, en um leið og við byrjuðum að spila grimma vörn og keyra hraðaupphlaup - spila okkar leik - kom þetta allt saman hjá okkur," sagði landsliðsmaðurinn. Jón Arnór skoraði 20 stig, gaf 8 stoðsendingar og hirti 6 fráköst í leiknum. Jason Dourisseau skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst og Fannar Ólafsson stóð sig vel í slagnum við Sigurð Þorsteinsson í teignum og skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Sigurður Þorsteinsson var atkvæðamestur hjá Keflavík með 17 stig, 12 fráköst og 6 varin skot, en hann lenti snemma í villuvandræðum líkt og Jón Nordal Hafsteinsson sem skoraði 12 stig, en fékk tvær villur á fyrstu 40 sekúndum leiksins. Skotsýning hjá Stjörnunni Stjarnan er sömuleiðis komin í undanúrslit bikarsins eftir stórsigur á Val í kvöld 116-70. Justin Shouse skoraði 28 stig fyrir Stjörnuna og Kjartan Atli Kjartansson 21, en Stjörnumenn skoruðu 19 þrista í leiknum úr 27 tilraunum. Hjalti Friðriksson og Gylfi Geirsson skoruðu 16 stig hvor fyrir Val. Grindavík og ÍR eigast við í Grindavík annað kvöld. Dominos-deild karla Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
KR-ingar eru komnir í undanúrslitin í Subway bikarnum í körfubolta eftir stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur á heimavelli í kvöld, 95-64. KR-ingar voru undir að loknum fyrsta leikhluta gegn Keflavík, í DHL-höllinni í vesturbænum í kvöld. Þá tók Jón Arnór Stefánsson til sinna ráða, skoraði þrjár þriggja stiga körfur í röð og tróð með tilþrifum og kveikti í troðfullu húsi áhorfenda. "Ég varð að gera eitthvað, ég var búinn að vera svo lélegur," sagði Jón Arnór glettinn í samtali við Vísi eftir leikinn, en tilþrif hans fengu áhorfendur til að rísa úr sætum og klappa. Keflavík byrjaði leikinn af krafti, spilaði góða vörn sem virtist slá KR út af laginu og hafði yfir 22-14 eftir fyrsta leikhluta. Þá tók Jón Arnór við og tryggði að KR vann annan stórsigurinn á Keflavík í vesturbænum í vetur. "Við vorum eitthvað spenntir þarna í byrjun, en um leið og við byrjuðum að spila grimma vörn og keyra hraðaupphlaup - spila okkar leik - kom þetta allt saman hjá okkur," sagði landsliðsmaðurinn. Jón Arnór skoraði 20 stig, gaf 8 stoðsendingar og hirti 6 fráköst í leiknum. Jason Dourisseau skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst og Fannar Ólafsson stóð sig vel í slagnum við Sigurð Þorsteinsson í teignum og skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Sigurður Þorsteinsson var atkvæðamestur hjá Keflavík með 17 stig, 12 fráköst og 6 varin skot, en hann lenti snemma í villuvandræðum líkt og Jón Nordal Hafsteinsson sem skoraði 12 stig, en fékk tvær villur á fyrstu 40 sekúndum leiksins. Skotsýning hjá Stjörnunni Stjarnan er sömuleiðis komin í undanúrslit bikarsins eftir stórsigur á Val í kvöld 116-70. Justin Shouse skoraði 28 stig fyrir Stjörnuna og Kjartan Atli Kjartansson 21, en Stjörnumenn skoruðu 19 þrista í leiknum úr 27 tilraunum. Hjalti Friðriksson og Gylfi Geirsson skoruðu 16 stig hvor fyrir Val. Grindavík og ÍR eigast við í Grindavík annað kvöld.
Dominos-deild karla Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum