Sveitarstjóri og læknir eru Ekkiþjóðin 4. mars 2009 06:00 grímur atlason Ekkiþjóðin ætlar að gefa út nýjan disk í orðsins fyllstu merkingu. „Ekkiþjóðin heitir bandið. Skrifað svona. Ekkiþjóðin," segir Grímur Atlason sveitarstjóri. Hann ásamt félögum sínum, Lýði Árnasyni lækni og Hrólfi Vagnssyni, sem sér um að réttir tónstigar séu farnir, voru við upptökur á nýrri plötu sem gefa á út fljótlega í orðsins fyllstu merkingu. „Með áherslu á að gefa. Platan verður sem sagt gefins. Við tókum upp sextán lög um helgina. Í læknabústaðnum í Bolungarvík. Hver borgar brúsann? Nú, Lýður. Og kannski ég," segir Grímur. Hann gefur lítt fyrir spurninguna um hvort tilgangur útgáfunnar sé ekki bara athyglissýki á háu stigi. „Tilgangurinn er að skemmta fólki og hafa gaman af lífinu. Bandið mun spila í bland við Grjóthrun í Hólshreppi á Aldrei fór ég suður. Sem er að venju um páskana. Það liggur fyrir umsókn þar um sem vel var tekið í." Grímur segir að Mugison, sem er æðstráðandi á tónlistarhátíðinni, sé vel við Lýð lækni. Og svo sé reyndar um flesta Vestfirðinga ef undan eru skildir fáeinir kvótagreifar. Og sveitarstjóri Dalabyggðar hefur þetta til marks um það. „Ég var einu sinni í bíl með honum í Hnífsdal þar sem hann braut um það bil allar umferðarreglur. Löggan stoppaði okkur og ég sagði við löggumann: Lýður er góður maður. Og okkur var sleppt!" Textarnir sem Ekkiþjóðin syngur einkennist af bullandi þjóðfélagsádeilu. En tónlistarstefnan er polki og reggí í bland.- jbg Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Vance á von á barni Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Sjá meira
„Ekkiþjóðin heitir bandið. Skrifað svona. Ekkiþjóðin," segir Grímur Atlason sveitarstjóri. Hann ásamt félögum sínum, Lýði Árnasyni lækni og Hrólfi Vagnssyni, sem sér um að réttir tónstigar séu farnir, voru við upptökur á nýrri plötu sem gefa á út fljótlega í orðsins fyllstu merkingu. „Með áherslu á að gefa. Platan verður sem sagt gefins. Við tókum upp sextán lög um helgina. Í læknabústaðnum í Bolungarvík. Hver borgar brúsann? Nú, Lýður. Og kannski ég," segir Grímur. Hann gefur lítt fyrir spurninguna um hvort tilgangur útgáfunnar sé ekki bara athyglissýki á háu stigi. „Tilgangurinn er að skemmta fólki og hafa gaman af lífinu. Bandið mun spila í bland við Grjóthrun í Hólshreppi á Aldrei fór ég suður. Sem er að venju um páskana. Það liggur fyrir umsókn þar um sem vel var tekið í." Grímur segir að Mugison, sem er æðstráðandi á tónlistarhátíðinni, sé vel við Lýð lækni. Og svo sé reyndar um flesta Vestfirðinga ef undan eru skildir fáeinir kvótagreifar. Og sveitarstjóri Dalabyggðar hefur þetta til marks um það. „Ég var einu sinni í bíl með honum í Hnífsdal þar sem hann braut um það bil allar umferðarreglur. Löggan stoppaði okkur og ég sagði við löggumann: Lýður er góður maður. Og okkur var sleppt!" Textarnir sem Ekkiþjóðin syngur einkennist af bullandi þjóðfélagsádeilu. En tónlistarstefnan er polki og reggí í bland.- jbg
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Vance á von á barni Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Sjá meira