Jean Todt býður sig fram til forseta FIA 16. júlí 2009 13:41 Jean Todt vann í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari og var framkvæmdarstjóri Formúlu 1 liðsins. mynd: AFP Frakkinn knái Jean Todt hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA í október, en þá verður kjörið milli hans og Ari Vatanen og fleiri ef einhverjir bjóða sig fram. "Ég hef sótt um framboð til forsetakjörs hjá FIA í haust. Það er ætlun mín að halda áfram með vönduð störf Max Mosley síðustu sextán ár. Hann hefur unnið mikið verk fyrir allar akstursíþróttir, auk þess að auka öryggi í umferðinni. Ég myndi glaður veita FIA forystu, ef ég verð kjörinn", sagði Jean Todt í yfirlýsingu í dag. Todt var framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari í mörg ár og var einnig yfir keppnisliði Peugoet í rallakstri í heimsmeistaramótinu til margra ára. Hann þekkir því vel til akstursíþrótt og Mosley styður framboð hans opinberlega. Vatanen hafði þegar tilkynnt um framtið til forseta FIA. Hann er reyndur rallökumaður og sat á Evrópuþinginu í mörg ár. Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Frakkinn knái Jean Todt hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA í október, en þá verður kjörið milli hans og Ari Vatanen og fleiri ef einhverjir bjóða sig fram. "Ég hef sótt um framboð til forsetakjörs hjá FIA í haust. Það er ætlun mín að halda áfram með vönduð störf Max Mosley síðustu sextán ár. Hann hefur unnið mikið verk fyrir allar akstursíþróttir, auk þess að auka öryggi í umferðinni. Ég myndi glaður veita FIA forystu, ef ég verð kjörinn", sagði Jean Todt í yfirlýsingu í dag. Todt var framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari í mörg ár og var einnig yfir keppnisliði Peugoet í rallakstri í heimsmeistaramótinu til margra ára. Hann þekkir því vel til akstursíþrótt og Mosley styður framboð hans opinberlega. Vatanen hafði þegar tilkynnt um framtið til forseta FIA. Hann er reyndur rallökumaður og sat á Evrópuþinginu í mörg ár.
Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira