Heimsmarkaðsverð á olíu rauf 80 dollara múrinn 20. október 2009 08:32 Í nótt rauf heimsmarkaðsverð á olíu 80 dollara múrinn á mörkuðum í Bandaríkjunum. Bandaríska léttolían, til afhendingar í desember, fór þá í 80,79 dollara tunnan. Verðið hefur aðeins gengið til baka í morgun og stendur nú í 79,9 dollurum á tunnuna. Norðursjávarolían er hinsvegar komin í 77,7 dollara á tunnuna að því er segir á vefsíðunni e24.no. Það er næstum nákvæmlega ár síðan að olíuverðið stóð í 80 dollurum á tunnuna. „Það er allt sem stuðlar að hækkunum á olíuverðinu þessa dagana," segir Mike Sander hjá Sander Capital í viðtali við Bloomberg. „Útlit er fyrir að efnahagurinn sé kominn í uppsveiflu með veikan dollar í bakgrunninum. Slíkt dregur úr atvinnuleysinu sem aftur eykur eftirspurnina eftir olíu." Ný tæknileg greining sem unnin hefur verið af Fibonacci ráðgjafafyrirtækinu sýnir að olían gæti hækkað upp í allt að 89,95 dollara á tunnuna frá að áramótum. Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í nótt rauf heimsmarkaðsverð á olíu 80 dollara múrinn á mörkuðum í Bandaríkjunum. Bandaríska léttolían, til afhendingar í desember, fór þá í 80,79 dollara tunnan. Verðið hefur aðeins gengið til baka í morgun og stendur nú í 79,9 dollurum á tunnuna. Norðursjávarolían er hinsvegar komin í 77,7 dollara á tunnuna að því er segir á vefsíðunni e24.no. Það er næstum nákvæmlega ár síðan að olíuverðið stóð í 80 dollurum á tunnuna. „Það er allt sem stuðlar að hækkunum á olíuverðinu þessa dagana," segir Mike Sander hjá Sander Capital í viðtali við Bloomberg. „Útlit er fyrir að efnahagurinn sé kominn í uppsveiflu með veikan dollar í bakgrunninum. Slíkt dregur úr atvinnuleysinu sem aftur eykur eftirspurnina eftir olíu." Ný tæknileg greining sem unnin hefur verið af Fibonacci ráðgjafafyrirtækinu sýnir að olían gæti hækkað upp í allt að 89,95 dollara á tunnuna frá að áramótum.
Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira