Hætta á samdráttarskeiði í Japan 12. september 2008 09:16 Kaoru Yosano, viðskiptaráðherra Japans, segir forráðamönnum fyrirtækja að hækka laun starfsmanna til að blása lífi í einkaneyslu. Mynd/AFP Hagvöxtur í Japan dróst saman um þrjú prósent á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist helst af minni eftirspurn á innanlandsmarkaði og minni útflutningi. Samdráttur sem þessi hefur ekki sést í landi hinnar rísandi sólar í sjö ár, eða frá því í júní árið 2001 og þykir auka líkurnar á að samdráttarskeið renni upp í Japan. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að ríkisstjórn Japans hafi kallað eftir því við forsvarsmenn fyrirtækja þar í landi að þeir hækki laun starfsmanna til að vega upp á móti síhækkandi rafmagns- og matarreikningum og blása líifi í einkaneyslu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagvöxtur í Japan dróst saman um þrjú prósent á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist helst af minni eftirspurn á innanlandsmarkaði og minni útflutningi. Samdráttur sem þessi hefur ekki sést í landi hinnar rísandi sólar í sjö ár, eða frá því í júní árið 2001 og þykir auka líkurnar á að samdráttarskeið renni upp í Japan. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að ríkisstjórn Japans hafi kallað eftir því við forsvarsmenn fyrirtækja þar í landi að þeir hækki laun starfsmanna til að vega upp á móti síhækkandi rafmagns- og matarreikningum og blása líifi í einkaneyslu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent