Atvinnuleysi 5,5 prósent í Bandaríkjunum 6. júní 2008 14:26 Ben Bernanke, seðlabankastjóri. Sérfræðingar segja bandaríska seðlabankann hafa einblínt um of á lækkun stýrivaxta. Mynd/AFP Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði. Þetta er hálfu prósentustigi meira en mánuðinn á undan og þykir auka líkurnar frekar en áður á því að samdráttarskeið renni upp vestanhafs á næstunni. Bandarískir fjármálasérfræðingar segja ljóst að lausafjárþurrðin og aðstæður á mörkuðum hafi valdið því að þarlend fyrirtæki hafi hægt á mannaráðningum Hætt er við að draga muni úr einkaneyslu í kjölfarið. Breska ríkisútvarpið (BBC) bendir á að bandaríski seðlabankinn hafi lækkað stýrivexti hratt frá síðasta hausti með það fyrir augum að blása lífi í einkaneyslu og auka þannig umferð fjármagns í umferð. BBC hefur eftir sérfræðingum að sökum þess hve matvæli og annar kostnaður hafi hækkað mikið í verði upp á síðkastið þá hefði seðlabankinn fremur átt að horfa á aðra þætti en stýrivextina.Bandarískur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af atvinnuleysistölunum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,73 prósent það sem af er dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Þessu var öfugt farið í gærkvöldi þegar vísitölurnar hækkuðu um tæp tvö prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði. Þetta er hálfu prósentustigi meira en mánuðinn á undan og þykir auka líkurnar frekar en áður á því að samdráttarskeið renni upp vestanhafs á næstunni. Bandarískir fjármálasérfræðingar segja ljóst að lausafjárþurrðin og aðstæður á mörkuðum hafi valdið því að þarlend fyrirtæki hafi hægt á mannaráðningum Hætt er við að draga muni úr einkaneyslu í kjölfarið. Breska ríkisútvarpið (BBC) bendir á að bandaríski seðlabankinn hafi lækkað stýrivexti hratt frá síðasta hausti með það fyrir augum að blása lífi í einkaneyslu og auka þannig umferð fjármagns í umferð. BBC hefur eftir sérfræðingum að sökum þess hve matvæli og annar kostnaður hafi hækkað mikið í verði upp á síðkastið þá hefði seðlabankinn fremur átt að horfa á aðra þætti en stýrivextina.Bandarískur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af atvinnuleysistölunum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,73 prósent það sem af er dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Þessu var öfugt farið í gærkvöldi þegar vísitölurnar hækkuðu um tæp tvö prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira