Síðasta mót David Coulthard um næstu helgi 29. október 2008 10:38 David Coulthard dregur sig í hlé í Formúlu 1 sem ökumaður, en mun starfa sem ráðgjafi Red Bull og liðsinnis BBC í sjónvarpsútsendingum að hluta til. mynd: kappakstur.is Skotinn David Coulthard ekur í síðasta Formúlu 1 móti sínu í Brasilíu um næstu helgi. Hann lýkur ferlinum með Red Bull, en hefur ekið með Williams og McLaren. Coulthard á 13 gullverðlaun upp í hillu hjá sér og ók í níu ár með McLaren liðinu, m.a. með Mika Hakkinen. Coulthard fékk sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1 við hliðina á Damon Hill, eftir sviplegt dauðsfall Ayrton Senna á Imola brautinni á Ítaliu árið 1994. "Ég hlakka til mótsins í Brasilíu. Ég vann í Brasilíu árið 2000 og hef nokkrum sinnum komist á verðlaunapall og hugsa mér því gott til glóðarinnar. Ég er búinn að biðja andstæðinga mína að fara varlega í fyrstu beygju, svo ég getið lokið ferlinum í góðu sæti. En ég er viss um að þegar bílarnir verða ræstir af stað, þá muni kappið ráða hjálpsemi ofurliði", segir Coulthard um síðasta mót sitt í Formúlu 1. Coulthard mun ekki hverfa á brott frá Formúlu 1. Hann verður áfram hjá Red Bull sem ráðgjafi og mun einnig koma að málum hjá BBC sjónvarpsstöðinni á næsta ári, sem tekur við af ITV. Fjallað verður um Coulthard í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudaginn ásamt umfjöllun um titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa. Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Skotinn David Coulthard ekur í síðasta Formúlu 1 móti sínu í Brasilíu um næstu helgi. Hann lýkur ferlinum með Red Bull, en hefur ekið með Williams og McLaren. Coulthard á 13 gullverðlaun upp í hillu hjá sér og ók í níu ár með McLaren liðinu, m.a. með Mika Hakkinen. Coulthard fékk sitt fyrsta tækifæri í Formúlu 1 við hliðina á Damon Hill, eftir sviplegt dauðsfall Ayrton Senna á Imola brautinni á Ítaliu árið 1994. "Ég hlakka til mótsins í Brasilíu. Ég vann í Brasilíu árið 2000 og hef nokkrum sinnum komist á verðlaunapall og hugsa mér því gott til glóðarinnar. Ég er búinn að biðja andstæðinga mína að fara varlega í fyrstu beygju, svo ég getið lokið ferlinum í góðu sæti. En ég er viss um að þegar bílarnir verða ræstir af stað, þá muni kappið ráða hjálpsemi ofurliði", segir Coulthard um síðasta mót sitt í Formúlu 1. Coulthard mun ekki hverfa á brott frá Formúlu 1. Hann verður áfram hjá Red Bull sem ráðgjafi og mun einnig koma að málum hjá BBC sjónvarpsstöðinni á næsta ári, sem tekur við af ITV. Fjallað verður um Coulthard í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport á fimmtudaginn ásamt umfjöllun um titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa.
Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira