Hráolíuverð hækkar lítillega 11. júní 2008 09:44 Dælt á bílinn. Verð á eldsneyti hefur hækkað víða um heim samhliða snarpri verðhækkun á hráolíu. Mynd/AFP Verð á framvirkum samningum á hráolíu hækkaði um 1,4 prósent á bandarískum fjármálamarkaði í nótt og fór í 133,13 dali á tunnu. Vísbendingar eru um að dregið hafi úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Olíuverðið lækkaði um þrjá dali á tunnu í gær og fór í rúman 131 dal. Verðið rauk upp um ellefu dali á tunnu á föstudag í síðustu viku, fór í 139,12 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Það hefur almennt lækkað um rúm fimm prósent síðan þá. Inn í verðþróunina í gær spilar hækkun á gengi bandaríkjadals og fyrirhuguð rannsókn bandaríska fjármálayfirvalda á mikilli verðhækkun á hráolíu upp á síðkastið.Að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar eru líkur á að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi dregist saman um 1,5 milljónir tunna á milli vikna. Gangi það eftir er þetta fjórða vikan í röð sem dregur á birgðir. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir upplýsingar um birgðastöðuna síðar í dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verð á framvirkum samningum á hráolíu hækkaði um 1,4 prósent á bandarískum fjármálamarkaði í nótt og fór í 133,13 dali á tunnu. Vísbendingar eru um að dregið hafi úr olíubirgðum í Bandaríkjunum. Olíuverðið lækkaði um þrjá dali á tunnu í gær og fór í rúman 131 dal. Verðið rauk upp um ellefu dali á tunnu á föstudag í síðustu viku, fór í 139,12 dali á tunnu og hefur aldrei verið hærra. Það hefur almennt lækkað um rúm fimm prósent síðan þá. Inn í verðþróunina í gær spilar hækkun á gengi bandaríkjadals og fyrirhuguð rannsókn bandaríska fjármálayfirvalda á mikilli verðhækkun á hráolíu upp á síðkastið.Að sögn Bloomberg-fréttaveitunnar eru líkur á að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi dregist saman um 1,5 milljónir tunna á milli vikna. Gangi það eftir er þetta fjórða vikan í röð sem dregur á birgðir. Bandaríska orkumálaráðuneytið birtir upplýsingar um birgðastöðuna síðar í dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira