Fyrsta tap íslensku stúlknanna í Makedóníu 25. júlí 2008 21:17 Stefán Arnarsson Íslenska stúlknalandsliðið skipað 20 ára leikmönnum og yngri tapaði í kvöld fyrsta leiknum sínum á HM sem fram fer í Makedóníu þegar það lá 32-28 fyrir Rúmenum. Þetta var fyrsta tap stúlknanna á mótinu en fyrir leikinn í kvöld höfðu þær gert tvö jafntefli og unnið frækinn sigur á Þjóðverjum í gær. Það var á brattann að sækja fyrir stelpurnar í kvöld, en þær voru undir 15-13 í hálfleik. Þær lentu átta mörkum undir þegar tólf mínútur voru eftir af leiknum, en íslenska liðið svaraði þá með fimm marka rispu og hleypti spennu í leikinn. Þær rúmensku svöruðu þá með þremur mörkum í röð þegar fimm mínútur voru til leiksloka og gerðu út um leikinn. Íslenska liðið verður nú að bíða þangað til annað kvöld til að fá úr því skorið hvort það kemst í milliriðil á mótinu, en til að svo verði þarf þýska liðið að tapa fyrir Ungverjum annað kvöld. "Stelpurnar eru mjög þreyttar og ég er ekki viss um að stigin fjögur sem við höfum fengið verði nóg til að koma okkur áfram. Ég sé þýska liðið ekki tapa fyrir Ungverjum á morgun," var haft eftir Stefáni Arnarssyni á heimasíðu keppninnar í kvöld. Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Íslenska stúlknalandsliðið skipað 20 ára leikmönnum og yngri tapaði í kvöld fyrsta leiknum sínum á HM sem fram fer í Makedóníu þegar það lá 32-28 fyrir Rúmenum. Þetta var fyrsta tap stúlknanna á mótinu en fyrir leikinn í kvöld höfðu þær gert tvö jafntefli og unnið frækinn sigur á Þjóðverjum í gær. Það var á brattann að sækja fyrir stelpurnar í kvöld, en þær voru undir 15-13 í hálfleik. Þær lentu átta mörkum undir þegar tólf mínútur voru eftir af leiknum, en íslenska liðið svaraði þá með fimm marka rispu og hleypti spennu í leikinn. Þær rúmensku svöruðu þá með þremur mörkum í röð þegar fimm mínútur voru til leiksloka og gerðu út um leikinn. Íslenska liðið verður nú að bíða þangað til annað kvöld til að fá úr því skorið hvort það kemst í milliriðil á mótinu, en til að svo verði þarf þýska liðið að tapa fyrir Ungverjum annað kvöld. "Stelpurnar eru mjög þreyttar og ég er ekki viss um að stigin fjögur sem við höfum fengið verði nóg til að koma okkur áfram. Ég sé þýska liðið ekki tapa fyrir Ungverjum á morgun," var haft eftir Stefáni Arnarssyni á heimasíðu keppninnar í kvöld.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira