Móðir Ragnheiðar fór holu í höggi í Peking 20. ágúst 2008 11:57 Sigríður kampakát með kylfumey sinni. Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. Sigríður náði draumahögginu á 12. holu vallarins og notaði 7 járn en holan er 130 yarda af rauðum teig, par-3. Höggið var þráðbeint og lenti á flötinni fyrir framan holuna og rann boltinn beint á stöngina og ofaní. Allt varð vitlaust í klúbbhúsinu á eftir hringinn en Kínverjar gera mikið úr þessu. Sigríður Anna var leyst út með gjöfum og fer á heimasíðu klúbbsins sem "Hole-in-One Member". Með í hollinu var eiginmaðurinn Ragnar Marteinsson GO og Gauti Grétarsson NK ásamt þremur frábærum kylfumeyjum sem dönsuðu og hoppuðu af gleði yfir þessu. Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. Sigríður náði draumahögginu á 12. holu vallarins og notaði 7 járn en holan er 130 yarda af rauðum teig, par-3. Höggið var þráðbeint og lenti á flötinni fyrir framan holuna og rann boltinn beint á stöngina og ofaní. Allt varð vitlaust í klúbbhúsinu á eftir hringinn en Kínverjar gera mikið úr þessu. Sigríður Anna var leyst út með gjöfum og fer á heimasíðu klúbbsins sem "Hole-in-One Member". Með í hollinu var eiginmaðurinn Ragnar Marteinsson GO og Gauti Grétarsson NK ásamt þremur frábærum kylfumeyjum sem dönsuðu og hoppuðu af gleði yfir þessu.
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira