Hryllingshúsið í Austurríki Óli Tynes skrifar 28. apríl 2008 17:06 Josef Fritzl Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. Margt er enn óupplýst en hinn 73 ára gamli Josef Fritzl hefur þegar viðurkennt ódæðisverk sín í stórum dráttum. Árið 1984 gabbaði hann Elísabetu dóttur sína niður í kjallarann á fjölbýlishúsinu þar sem fjölskyldan bjó. Elísabet var þá 18 ára gömul. Hann gaf henni svefnlyf og handjárnaði hana. Neyddi hana svo til að skrifa fjölskyldunni bréf þar sem hún sagðist hafa hlaupist á heiman og bað um að ekki yrði leitað að sér. Baðherbergið. Nauðgaði hvenær sem hann vildi Josef gaf út að hún hefði líklega gengið í sértrúarsöfnuð. Sannleikurinn var þó sýnu verri. Hann hafði innréttað gluggalaust fangelsi í kjallaranum og falið innganginn svo vel að í 24 ár grunaði engan neitt. Lögreglan telur að eiginkona Jósefs hafi ekkert um þetta vitað. Hjá Elísabet tóku við tuttugu og fjögur skelfileg ár. Faðir hennar kom niður í kjallarann til hennar og nauðgaði henni hvenær sem hann fann hjá sér þörf. Í tuttugu og fjögur ár sá hún ekki dagsljós. Börnin Elísabet ól sjö börn í fangavistinni. Eitt þeirra dó og Josef viðurkenndi fyrir lögreglunni að hann hefði brennt líkið. Yngsta barnið sem lifir er nú fimm ára en það elsta er nítján ára. Þrjú barnanna geymdi Josef í dýflissu sinni með Elísabetu. Það voru hin nítján ára gamla Kerstin, Stefán sem er átján ára og Felix sem er fimm ára. Þrjú önnur tók hann inn á heimili sitt og eiginkonu sinnar. Það voru Lisa sem er 15 ára, Monica sem er 14 ára og Alexander sem er tólf ára. Alexander átti sér tvíburabróður. Það var barnið sem dó. Josef lét Elísabetu skrifa bréf með börnunum þar sem hún sagðist ekki geta alið önn fyrir þeim. Inngangurinn í fangelsið. Uppljóstrunin Fyrr í þessum mánuði varð elsta telpan í prísundinni svo alvarlega veik að Jósef fór með hana á sjúkrahús. Læknar þar vildu fá frekari upplýsingar og lögreglan bað hina "týndu" móður, Elísabetu að gefa sig fram. Josef sleppti þá Elísabetu, Stefáni og Felix upp úr kjallaranum. Og í dag játaði hann á sig brot sín. Mál Josef Fritzl Austurríki Tengdar fréttir Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. 29. apríl 2008 14:23 Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. 29. apríl 2008 12:12 Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. 30. apríl 2008 10:48 Rannsaka hvort Fritzl hafi komið fyrir banvænu gasi í kjallaranum Lögregla í Amstetten í Austurríki rannsakar nú hvort fjölskyldufangavörðurinn og sifjaspillirinn Josef Fritzl hafi komið búnaði fyrir í kjallaradýflissu sinni sem losa myndi banvænt gas út í andrúmsloftið 1. maí 2008 16:00 Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten 29. apríl 2008 21:40 Eiginkona Fritzl yfirheyrð í dag Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna. 2. maí 2008 13:00 Byrjaði að skipuleggja dýflissuna þegar Elísabet var 12 ára Josef Fritzl, sem hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár, byrjaði að leggja grunn að dýflissu sinni þegar hún var aðeins tólf ára, það er sex árum áður en hann læsti hana inni. 5. maí 2008 14:06 Játar að hafa sjö sinnum barnað dóttur sína Sjötíu og þriggja ára Austurríkismaður hefur játað að hafa haldið dóttur sinni fanginni í gluggalausum kjallara í 24 ár og getið með henni sjö börn. 28. apríl 2008 10:24 Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. 28. apríl 2008 21:07 Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. 29. apríl 2008 15:18 Vill hitta Elísabetu Fritzl Frönsk kona, sem mátti þola kynferðislega misnotkun af hendi föður síns í 28 ár og ól honum 6 börn, hefur óskað eftir að hitta dóttur Jósefs Fritzl. 5. maí 2008 18:30 Kerstin Fritzl ekki hugað líf Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns. 2. maí 2008 14:12 Nauðgaði dótturinni fyrir framan börn þeirra Það var árið 1984 sem Josef Fritzl lokkaði hina átján ára gömlu dóttur sína Elísabetu með sér niður í kjallara. 4. maí 2008 18:15 Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. 29. apríl 2008 09:30 Telur Fritzl eiga heima á geðsjúkrahúsi en ekki í fangelsi Lögmaður Josefs Fritzl, sem sakaður er um að hafa haldið dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og nauðgað henni ítrekað, telur að skjólstæðingur sinn eigi fremur heima að geðsjúkrahúsi en í fangelsi. 4. maí 2008 16:35 Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. 30. apríl 2008 11:13 Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. 27. apríl 2008 14:35 Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. 29. apríl 2008 13:43 Lét dótturina aðstoða við að reisa dýflissuna Josef Fritzl, skrímslið frá Amstetten, fékk hjálp frá Elisabeth dóttur sinni við að innrétta dýflissuna þar sem hún mátti hýrast næstu 24 árin. Breska dagblaðið The Sun greinir frá þessu í dag og hefur eftir rannsóknarmönnum í málinu. Elisabeth var 18 ára gömul þegar faðir hennar fékk hana til að aðstoða sig við að innrétta húsnæðið í kjallara heimilis þeirra. 5. maí 2008 13:03 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Ýmsar hræðilegar staðreyndir hafa þegar komið í ljós við rannsókn á máli austurríska föðurins sem lokaði dóttur sína niðri í kjallara í 24 ár. Margt er enn óupplýst en hinn 73 ára gamli Josef Fritzl hefur þegar viðurkennt ódæðisverk sín í stórum dráttum. Árið 1984 gabbaði hann Elísabetu dóttur sína niður í kjallarann á fjölbýlishúsinu þar sem fjölskyldan bjó. Elísabet var þá 18 ára gömul. Hann gaf henni svefnlyf og handjárnaði hana. Neyddi hana svo til að skrifa fjölskyldunni bréf þar sem hún sagðist hafa hlaupist á heiman og bað um að ekki yrði leitað að sér. Baðherbergið. Nauðgaði hvenær sem hann vildi Josef gaf út að hún hefði líklega gengið í sértrúarsöfnuð. Sannleikurinn var þó sýnu verri. Hann hafði innréttað gluggalaust fangelsi í kjallaranum og falið innganginn svo vel að í 24 ár grunaði engan neitt. Lögreglan telur að eiginkona Jósefs hafi ekkert um þetta vitað. Hjá Elísabet tóku við tuttugu og fjögur skelfileg ár. Faðir hennar kom niður í kjallarann til hennar og nauðgaði henni hvenær sem hann fann hjá sér þörf. Í tuttugu og fjögur ár sá hún ekki dagsljós. Börnin Elísabet ól sjö börn í fangavistinni. Eitt þeirra dó og Josef viðurkenndi fyrir lögreglunni að hann hefði brennt líkið. Yngsta barnið sem lifir er nú fimm ára en það elsta er nítján ára. Þrjú barnanna geymdi Josef í dýflissu sinni með Elísabetu. Það voru hin nítján ára gamla Kerstin, Stefán sem er átján ára og Felix sem er fimm ára. Þrjú önnur tók hann inn á heimili sitt og eiginkonu sinnar. Það voru Lisa sem er 15 ára, Monica sem er 14 ára og Alexander sem er tólf ára. Alexander átti sér tvíburabróður. Það var barnið sem dó. Josef lét Elísabetu skrifa bréf með börnunum þar sem hún sagðist ekki geta alið önn fyrir þeim. Inngangurinn í fangelsið. Uppljóstrunin Fyrr í þessum mánuði varð elsta telpan í prísundinni svo alvarlega veik að Jósef fór með hana á sjúkrahús. Læknar þar vildu fá frekari upplýsingar og lögreglan bað hina "týndu" móður, Elísabetu að gefa sig fram. Josef sleppti þá Elísabetu, Stefáni og Felix upp úr kjallaranum. Og í dag játaði hann á sig brot sín.
Mál Josef Fritzl Austurríki Tengdar fréttir Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. 29. apríl 2008 14:23 Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. 29. apríl 2008 12:12 Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. 30. apríl 2008 10:48 Rannsaka hvort Fritzl hafi komið fyrir banvænu gasi í kjallaranum Lögregla í Amstetten í Austurríki rannsakar nú hvort fjölskyldufangavörðurinn og sifjaspillirinn Josef Fritzl hafi komið búnaði fyrir í kjallaradýflissu sinni sem losa myndi banvænt gas út í andrúmsloftið 1. maí 2008 16:00 Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten 29. apríl 2008 21:40 Eiginkona Fritzl yfirheyrð í dag Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna. 2. maí 2008 13:00 Byrjaði að skipuleggja dýflissuna þegar Elísabet var 12 ára Josef Fritzl, sem hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár, byrjaði að leggja grunn að dýflissu sinni þegar hún var aðeins tólf ára, það er sex árum áður en hann læsti hana inni. 5. maí 2008 14:06 Játar að hafa sjö sinnum barnað dóttur sína Sjötíu og þriggja ára Austurríkismaður hefur játað að hafa haldið dóttur sinni fanginni í gluggalausum kjallara í 24 ár og getið með henni sjö börn. 28. apríl 2008 10:24 Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. 28. apríl 2008 21:07 Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. 29. apríl 2008 15:18 Vill hitta Elísabetu Fritzl Frönsk kona, sem mátti þola kynferðislega misnotkun af hendi föður síns í 28 ár og ól honum 6 börn, hefur óskað eftir að hitta dóttur Jósefs Fritzl. 5. maí 2008 18:30 Kerstin Fritzl ekki hugað líf Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns. 2. maí 2008 14:12 Nauðgaði dótturinni fyrir framan börn þeirra Það var árið 1984 sem Josef Fritzl lokkaði hina átján ára gömlu dóttur sína Elísabetu með sér niður í kjallara. 4. maí 2008 18:15 Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. 29. apríl 2008 09:30 Telur Fritzl eiga heima á geðsjúkrahúsi en ekki í fangelsi Lögmaður Josefs Fritzl, sem sakaður er um að hafa haldið dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og nauðgað henni ítrekað, telur að skjólstæðingur sinn eigi fremur heima að geðsjúkrahúsi en í fangelsi. 4. maí 2008 16:35 Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. 30. apríl 2008 11:13 Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. 27. apríl 2008 14:35 Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. 29. apríl 2008 13:43 Lét dótturina aðstoða við að reisa dýflissuna Josef Fritzl, skrímslið frá Amstetten, fékk hjálp frá Elisabeth dóttur sinni við að innrétta dýflissuna þar sem hún mátti hýrast næstu 24 árin. Breska dagblaðið The Sun greinir frá þessu í dag og hefur eftir rannsóknarmönnum í málinu. Elisabeth var 18 ára gömul þegar faðir hennar fékk hana til að aðstoða sig við að innrétta húsnæðið í kjallara heimilis þeirra. 5. maí 2008 13:03 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Faðerni staðfest í Austurríki DNA próf hafa sýnt framá að Josef Fritzl er faðir allra barnanna sem Elísabet dóttir hans ól í 24 ára fangavist sinni. 29. apríl 2008 14:23
Af hverju grunaði engan neitt í Austurríki? Josef Fritzl átti sjálfur fjölbýlishúsið í bænum Amstetten, sem telur 23 þúsund íbúa. Hann bjó ásamt fjölskyldu sinni í einni íbúðinni en leigði ættingjum sínum hinar. 29. apríl 2008 12:12
Austurríski pabbinn skemmti sér á Pattaya -myndband Á meðan Elísabet dóttir hans hírðist með börnum sínum í dýflissunni í Austurríki lifði Josef Fritzl í vellystingum pragtuglega á Pattaya ströndinni í Taílandi. 30. apríl 2008 10:48
Rannsaka hvort Fritzl hafi komið fyrir banvænu gasi í kjallaranum Lögregla í Amstetten í Austurríki rannsakar nú hvort fjölskyldufangavörðurinn og sifjaspillirinn Josef Fritzl hafi komið búnaði fyrir í kjallaradýflissu sinni sem losa myndi banvænt gas út í andrúmsloftið 1. maí 2008 16:00
Skyggnst í sjúkan hug Fritzl Lið lögreglu, lækna og fólks sem þekkir hinn austurríska Josef Fritzl vinnur nú að því að skilgreina hvernig honum tókst að lifa algjörlega tvöföldu lífi í austurríska smábænum Amstetten 29. apríl 2008 21:40
Eiginkona Fritzl yfirheyrð í dag Austurríska lögreglan ætlar að yfirheyra eiginkonu Josef Fritzl til kanna hvort satt sé að hún hafi í raun og veru ekkert vitað um þann hrylling sem átti sér stað í kjallara þeirra hjóna. 2. maí 2008 13:00
Byrjaði að skipuleggja dýflissuna þegar Elísabet var 12 ára Josef Fritzl, sem hélt dóttur sinni fanginni í 24 ár, byrjaði að leggja grunn að dýflissu sinni þegar hún var aðeins tólf ára, það er sex árum áður en hann læsti hana inni. 5. maí 2008 14:06
Játar að hafa sjö sinnum barnað dóttur sína Sjötíu og þriggja ára Austurríkismaður hefur játað að hafa haldið dóttur sinni fanginni í gluggalausum kjallara í 24 ár og getið með henni sjö börn. 28. apríl 2008 10:24
Bjó í 12 ár fyrir ofan kjallarafangelsið Alfred Dubanovsky, 42 ára starfsmaður á bensínstöð, bjó í tólf ár aðeins örfáa metra frá Elísabetu Fritz og þremur börnum hennar í Amstetten í Austurríki. 28. apríl 2008 21:07
Hélt dótturinni fanginni til að forða henni frá fíkniefnum Austurríkismaðurinn Josef Fritzl hélt dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár til þess að koma í veg fyrir að hún ánetjaðist fíkniefnum. Þannig hljómuðu skýringar Fritzl þegar hann var leiddur fyrir dómara í Austurríki í dag. 29. apríl 2008 15:18
Vill hitta Elísabetu Fritzl Frönsk kona, sem mátti þola kynferðislega misnotkun af hendi föður síns í 28 ár og ól honum 6 börn, hefur óskað eftir að hitta dóttur Jósefs Fritzl. 5. maí 2008 18:30
Kerstin Fritzl ekki hugað líf Læknar í Austurríki telja ólíklegt að Kerstin Fritzl lifi af veikindi sín. Hún hefur verið í dauðadái á sjúkrahúsi síðan hún var leyst úr kjallaraprísund föður síns. 2. maí 2008 14:12
Nauðgaði dótturinni fyrir framan börn þeirra Það var árið 1984 sem Josef Fritzl lokkaði hina átján ára gömlu dóttur sína Elísabetu með sér niður í kjallara. 4. maí 2008 18:15
Fritzl var dæmdur kynferðisbrotamaður Josef Fritzl, sem handtekinn var í fyrradag fyrir að halda dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og eignast með henni sjö börn, á að baki sakaferil. 29. apríl 2008 09:30
Telur Fritzl eiga heima á geðsjúkrahúsi en ekki í fangelsi Lögmaður Josefs Fritzl, sem sakaður er um að hafa haldið dóttur sinni fanginni í kjallara í 24 ár og nauðgað henni ítrekað, telur að skjólstæðingur sinn eigi fremur heima að geðsjúkrahúsi en í fangelsi. 4. maí 2008 16:35
Ekki mjög orðheppinn kanslari Kanslari Austurríkis sagði í dag að ríkisstjórnin ætlaði að hrinda af stað ímyndarherferð til þess að endurheimta heiður landsins í samfélagi þjóðanna. 30. apríl 2008 11:13
Lokaði dóttur sína niður í kjallara í 24 ár Austurrísk kona segir föður sinn hafa haldið sér fanginni í kjallara á heimili sínu í 24 ár. Hún hefur alið honum sjö börn að sögn lögreglunnar. 27. apríl 2008 14:35
Hvað vissi mamman í Austurríki? Rosemarie Fritzl segir að hún hafi ekki haft hugmynd um að eiginmaður hennar hélt dóttur þeirra fanginni niðri í kjallara húss þeirra í 24 ár. 29. apríl 2008 13:43
Lét dótturina aðstoða við að reisa dýflissuna Josef Fritzl, skrímslið frá Amstetten, fékk hjálp frá Elisabeth dóttur sinni við að innrétta dýflissuna þar sem hún mátti hýrast næstu 24 árin. Breska dagblaðið The Sun greinir frá þessu í dag og hefur eftir rannsóknarmönnum í málinu. Elisabeth var 18 ára gömul þegar faðir hennar fékk hana til að aðstoða sig við að innrétta húsnæðið í kjallara heimilis þeirra. 5. maí 2008 13:03