Alonso: Hamilton er í góðri stöðu 2. nóvember 2008 00:58 Fernando hefur tvívegis tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1 í Brasilíu. mynd: kappakstur.is Fernando Alonso er tvöfaldur meistari og þekkir meistarabaráttuna í lokamótinu vel . Hann varð meistari 2005 og 2006 í Brasilíu. Hann hefur gefið það út að hann vilji sjá Felipe Massa sem meistari eftir mótið á morgun og hann ræsir fyrir aftan Lewis Hamilton og við hlið Heikki Kovalainen. “Ég verð að ná góðu starti, það er lykilinn að árangri í þessu móti. Ég held að Hamilton sé í góðri stöðu hvað titilslaginn varðar. Fjórða sætið er góður staður og ætti að vera möguleiki fyrir hann að klára í einu af fimm efstu sætunum eins og hann þarf að gera til að verða meistari”, sagði Alonso. “Ef ég næ ekki góðri ræsingu þá á ég litla möguleika á að ógna þeim sem eru fyrir framan. Ég þarf að verjast Sebastian Vettel og þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég geri ekki ráð fyrir að geta ógnað Ferrari eða McLaren, ef ég er raunsær. Ég mun setja stefnuna á að skáka Jarno Trulli í öðru sætinu þegar líður á keppnina. Ef það rignir, þá getur allt gerst í þessari keppni”, sagði Alonso. Bein útsending frá kappakstrinum í Brasílu hefst kl. 16.00 á Stöð 2 Sport og verður í opinni dagskrá. Sjá brautarlýsingu og tölfræði. Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fernando Alonso er tvöfaldur meistari og þekkir meistarabaráttuna í lokamótinu vel . Hann varð meistari 2005 og 2006 í Brasilíu. Hann hefur gefið það út að hann vilji sjá Felipe Massa sem meistari eftir mótið á morgun og hann ræsir fyrir aftan Lewis Hamilton og við hlið Heikki Kovalainen. “Ég verð að ná góðu starti, það er lykilinn að árangri í þessu móti. Ég held að Hamilton sé í góðri stöðu hvað titilslaginn varðar. Fjórða sætið er góður staður og ætti að vera möguleiki fyrir hann að klára í einu af fimm efstu sætunum eins og hann þarf að gera til að verða meistari”, sagði Alonso. “Ef ég næ ekki góðri ræsingu þá á ég litla möguleika á að ógna þeim sem eru fyrir framan. Ég þarf að verjast Sebastian Vettel og þeim sem eru fyrir aftan mig. Ég geri ekki ráð fyrir að geta ógnað Ferrari eða McLaren, ef ég er raunsær. Ég mun setja stefnuna á að skáka Jarno Trulli í öðru sætinu þegar líður á keppnina. Ef það rignir, þá getur allt gerst í þessari keppni”, sagði Alonso. Bein útsending frá kappakstrinum í Brasílu hefst kl. 16.00 á Stöð 2 Sport og verður í opinni dagskrá. Sjá brautarlýsingu og tölfræði.
Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira