Kovalainen á ráspól á Silverstone 5. júlí 2008 13:20 Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen verður á ráspól í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökum í dag. McLaren-ökumaðurinn náði frábærum hring og náði nærri 0,7 sekúndum betri tíma en Mark Webber á Red Bull sem náði öðrum besta tímanum. Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og Lewis Hamilton, félagi Kovalainen hjá McLaren, náði fjórða besta tímanum. Nick Heidfeld hjá BMW náði fimmta besta tímanum og Fernando Alonso á Renault þeim sjötta besta. Nokkur munur var á tíma ökumanna og er það talið bera vott um að þeir hafi ekið með mismikið eldsneyti í bílum sínum, en búist er við vætu í keppninni á morgun. Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen verður á ráspól í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökum í dag. McLaren-ökumaðurinn náði frábærum hring og náði nærri 0,7 sekúndum betri tíma en Mark Webber á Red Bull sem náði öðrum besta tímanum. Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen á Ferrari varð þriðji og Lewis Hamilton, félagi Kovalainen hjá McLaren, náði fjórða besta tímanum. Nick Heidfeld hjá BMW náði fimmta besta tímanum og Fernando Alonso á Renault þeim sjötta besta. Nokkur munur var á tíma ökumanna og er það talið bera vott um að þeir hafi ekið með mismikið eldsneyti í bílum sínum, en búist er við vætu í keppninni á morgun.
Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira