Hamilton: Trúi því ég verði meistari 19. október 2008 12:11 Hamilton, Massa og Raikkönen voru á verðlaunapalli í Sjanghæ. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton og McLare höfðu yfirburði í mótinu í Singapúr og hefur trú á því að honum takist að landa titilinum í lokamótinu eftir tvær vikur. "Bíllinn var afbragðsgóður og undirbúningur liðsins skóp sigurinn. Liðsheildin gerði það að verkum að við færðumst nær titilinum", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Ég náði góðri ræsingu og jók forskotið smám saman. Dekkin reyndust þolgóð og eftir síðara þjónustuhléið gat ég ekið af mikilli yfirvegun. Ég gætti þess svo að halda einbeitingu. Þetta mót var góður áfangi að meistaratitilnum, draumi mínum og draumi liðsins." Ef Massa vinnur lokamótið í Brasilíu þá nægir Hamilton fimmta sæti til að verða meistari í keppni ökumanna. Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton og McLare höfðu yfirburði í mótinu í Singapúr og hefur trú á því að honum takist að landa titilinum í lokamótinu eftir tvær vikur. "Bíllinn var afbragðsgóður og undirbúningur liðsins skóp sigurinn. Liðsheildin gerði það að verkum að við færðumst nær titilinum", sagði Hamilton eftir keppnina í dag. "Ég náði góðri ræsingu og jók forskotið smám saman. Dekkin reyndust þolgóð og eftir síðara þjónustuhléið gat ég ekið af mikilli yfirvegun. Ég gætti þess svo að halda einbeitingu. Þetta mót var góður áfangi að meistaratitilnum, draumi mínum og draumi liðsins." Ef Massa vinnur lokamótið í Brasilíu þá nægir Hamilton fimmta sæti til að verða meistari í keppni ökumanna.
Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira