Alonso stal senunni í Síngapúr 26. september 2008 15:09 Fernando Alonso skoðar akstursímanna, en hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Singapúr í dag. mynd: kappakstur.is Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Sú staðreynd gæti valdið taugatitringi hjá toppökumönnunum í titilslagnum, sem fylgdu í kjölfarið. Lewis Hamilton varð annar, Felipe Massa næstur og Heikki Kovalaien fjórði. Nico Rosberg stakk sér á milli Kovalainen og Robert Kubica, en heimsmeistarin Kimi Raikkönen varð aðeins sjöundi. Mark Webber gerði vel að ná ellefta sæti, eftir að hafa misst af meginhluta æfingarinnar eftir árekstur á fyrstu æfingu dagsins. Þá er athyglivert að tveir Williams Toyota bílar voru meðal tíu fremstu. Þriðja æfing keppnisliða verður á morgun kl. 10:55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan kl. 13:45. Mótsvæðið í Síngapúr má skoða hér. Tímarnir í Singapúr 1. Alonso Renault (B) 1:45.654 30 2. Hamilton McLaren (B) 1:45.752 + 0.098 28 3. Massa Ferrari (B) 1:45.793 + 0.139 31 4. Kovalainen McLaren(B) 1:45.797 + 0.143 31 5. Rosberg Williams (B) 1:46.164 + 0.510 34 6. Kubica BMW (B) 1:46.384 + 0.730 36 7. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.580 + 0.926 25 8. Button Honda (B) 1:46.901 + 1.247 32 9. Nakajima Williams (B) 1:47.013 + 1.359 32 10. Glock Toyota (B) 1:47.046 + 1.392 22 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso stal senuni á lokamínútu annarrar æfingar Formúlu 1 liða á Síngapúr brautinni í dag. Hann náði besta tíma á Renault. Sú staðreynd gæti valdið taugatitringi hjá toppökumönnunum í titilslagnum, sem fylgdu í kjölfarið. Lewis Hamilton varð annar, Felipe Massa næstur og Heikki Kovalaien fjórði. Nico Rosberg stakk sér á milli Kovalainen og Robert Kubica, en heimsmeistarin Kimi Raikkönen varð aðeins sjöundi. Mark Webber gerði vel að ná ellefta sæti, eftir að hafa misst af meginhluta æfingarinnar eftir árekstur á fyrstu æfingu dagsins. Þá er athyglivert að tveir Williams Toyota bílar voru meðal tíu fremstu. Þriðja æfing keppnisliða verður á morgun kl. 10:55 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og tímatakan kl. 13:45. Mótsvæðið í Síngapúr má skoða hér. Tímarnir í Singapúr 1. Alonso Renault (B) 1:45.654 30 2. Hamilton McLaren (B) 1:45.752 + 0.098 28 3. Massa Ferrari (B) 1:45.793 + 0.139 31 4. Kovalainen McLaren(B) 1:45.797 + 0.143 31 5. Rosberg Williams (B) 1:46.164 + 0.510 34 6. Kubica BMW (B) 1:46.384 + 0.730 36 7. Raikkonen Ferrari (B) 1:46.580 + 0.926 25 8. Button Honda (B) 1:46.901 + 1.247 32 9. Nakajima Williams (B) 1:47.013 + 1.359 32 10. Glock Toyota (B) 1:47.046 + 1.392 22
Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti