Foreldrar Madeleine vinna að hjálparlínu í Evrópu 9. apríl 2008 11:24 McCann hjónin á blaðamannafundi þegar herferðin að leitinni á Madeleine stóð sem hæst. MYND/AFP Foreldrar Madeleine McCann vinna nú að því að koma upp upplýsingasíma um Evrópu fyrir týnd börn eða börn sem hefur verið rænt. Kate og Gerry McCann eru nú í Brussel vegna herferðarinnar sem þau hafa lagt lið sitt. Símanúmerið verður það sama um alla Evrópu, 116 000. Fyrir stuttu voru hjónin í Bandaríkjunum þar sem þau kynntu sér Amber viðvörunarkerfið. Það gerir lögreglu kleift að loka fyrir ljósvakabylgjur í mismunandi ríkjum ef hún telur að barni hafi verið rænt. Kerfið býður einnig upp á að fréttaskeyti birtist á skiltum á þjóðvegum, oft með upplýsingum um skráningarnúmer á bílum grunaðra. Á morgun munu Kate og Gerry útskýra kerfið og kynna fyrir þingmönnum Evrópuþingsins í Brussel. Hjónin segja að slíkt kerfi gæti hafa skipt sköpum við að hjálpa til við að finna Madeleine á fyrstu klukkutímunum eftir að hún hvarf. Símaverkefnið hefur hlotið stuðning víða á Evrópuþinginu og er styrkt af fimm þingmönnum þess. Clarence Mitchell talsmaður McCann hjónanna sagði að fyrir þau væri þetta mikilvægt tækifæri til að tryggja betri samvinnu í Evrópu þegar barn hverfi og tryggja að engin önnur fjölskylda þurfi að ganga í gegnum þá sálarangist sem þau hafa gengið í gegnum. „Þau vonast til að fá stuðning meirihluta þingmanna og með honum muni Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tryggja að slíkt kerfi verði að veruleika.," sagði hann. Madeleine McCann Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Foreldrar Madeleine McCann vinna nú að því að koma upp upplýsingasíma um Evrópu fyrir týnd börn eða börn sem hefur verið rænt. Kate og Gerry McCann eru nú í Brussel vegna herferðarinnar sem þau hafa lagt lið sitt. Símanúmerið verður það sama um alla Evrópu, 116 000. Fyrir stuttu voru hjónin í Bandaríkjunum þar sem þau kynntu sér Amber viðvörunarkerfið. Það gerir lögreglu kleift að loka fyrir ljósvakabylgjur í mismunandi ríkjum ef hún telur að barni hafi verið rænt. Kerfið býður einnig upp á að fréttaskeyti birtist á skiltum á þjóðvegum, oft með upplýsingum um skráningarnúmer á bílum grunaðra. Á morgun munu Kate og Gerry útskýra kerfið og kynna fyrir þingmönnum Evrópuþingsins í Brussel. Hjónin segja að slíkt kerfi gæti hafa skipt sköpum við að hjálpa til við að finna Madeleine á fyrstu klukkutímunum eftir að hún hvarf. Símaverkefnið hefur hlotið stuðning víða á Evrópuþinginu og er styrkt af fimm þingmönnum þess. Clarence Mitchell talsmaður McCann hjónanna sagði að fyrir þau væri þetta mikilvægt tækifæri til að tryggja betri samvinnu í Evrópu þegar barn hverfi og tryggja að engin önnur fjölskylda þurfi að ganga í gegnum þá sálarangist sem þau hafa gengið í gegnum. „Þau vonast til að fá stuðning meirihluta þingmanna og með honum muni Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tryggja að slíkt kerfi verði að veruleika.," sagði hann.
Madeleine McCann Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira