Sérefni um Kimi Raikkönen hjá Stöð 2 Sport 30. mars 2008 00:20 Umræðuþættir um Formúlu 1 eru fyrir og eftir öll mót ársins mynd: Jóhann Bj. Kjartansson Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira