Ökumenn McLaren kallaðir fyrir dómara 22. mars 2008 11:21 Nick Heidfeld telur sig hafa taoað þriðja sæti í tímatökum í nótt vegna aðgæsluleysis McLaren. mynd: kappakstur.is Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru kallaðir fyrir dómara mótsins á Sepang brautinni í dag, eftir athugasemd frá Nick Heidfeld og Fernando Alonso. Þeir töldu að McLaren hefðu sýnt vítavert gáleysi þegar þeir hægðu á bílnum sínum eftir að hafa lokið sínum hraðasta hring. Heidfeld og Alonso geystust um brautina á síðasta sjéns, en þegar þeir nálguðust endamarkið voru nokkrir bílar í aksturslínunni á dóli. Báðir tiltóku sérstaklega að Kovalainen og Hamilton hefðu truflað þá mest. Ökumennirnir í sök sögðust hafa talið að tímatökunni væri lokið. Málið er í rannnsókn hjá dómurum FIA á staðnum. Heidfeld telur að hann hafi tapað 0.2 sekúndum á atvikinu og þar með þriðja sæti á ráslínu á eftir Felipe Massa og Kimi Raikkönen. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru kallaðir fyrir dómara mótsins á Sepang brautinni í dag, eftir athugasemd frá Nick Heidfeld og Fernando Alonso. Þeir töldu að McLaren hefðu sýnt vítavert gáleysi þegar þeir hægðu á bílnum sínum eftir að hafa lokið sínum hraðasta hring. Heidfeld og Alonso geystust um brautina á síðasta sjéns, en þegar þeir nálguðust endamarkið voru nokkrir bílar í aksturslínunni á dóli. Báðir tiltóku sérstaklega að Kovalainen og Hamilton hefðu truflað þá mest. Ökumennirnir í sök sögðust hafa talið að tímatökunni væri lokið. Málið er í rannnsókn hjá dómurum FIA á staðnum. Heidfeld telur að hann hafi tapað 0.2 sekúndum á atvikinu og þar með þriðja sæti á ráslínu á eftir Felipe Massa og Kimi Raikkönen.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira