Verður Red Bull bíllinn bannaður? 21. mars 2008 10:13 FIA skoðar hvort banna eigi keppnisbíl David Coulthard og Mark Webber eftir óhapp í nótt. mynd: kappakstur.is Keppnislið í Formúlu 1 æfðu á Sepang brautinni í nótt í tvígang og skiptust Felipe Massa á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren á því að ná besta tíma. Hamilton vann fyrsta mót ársins og hefur því forystu í stigakeppni ökumanna. Verr gekk þó hjá Skotanum David Coulthard hjá Red Bull. Hann þeyttist útaf brautinni og framfjöðrunin sundraðist þegar hann keyrði á brautarkant. Dómarar á vegum alþjóðabílasambandsins vilja fá formlegar skýringar á því frá Red Bull afhverju fjöðrunin hrökk í sundur og hvað réttlæti frekari þátttöku liðsins, þegar öryggissjónarmið eru höfð að leiðarljósi. Margir ökumenn voru í vandræðum með bíla sína, en þeir eru enn að venjast banni við notkunn spólvarnar, sem hjálpað hefur þeim við aksturinn síðustu ár. Bein útsending frá lokæfingum og tímatökunni í Malasíu eru á Stöð 2 Sport í nótt. Endursýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða frá því í nótt í dag og einnig verður óhapp Coulthard sýnt í hádegis og kvöldfréttum á Stöð 2. Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Keppnislið í Formúlu 1 æfðu á Sepang brautinni í nótt í tvígang og skiptust Felipe Massa á Ferrari og Lewis Hamilton á McLaren á því að ná besta tíma. Hamilton vann fyrsta mót ársins og hefur því forystu í stigakeppni ökumanna. Verr gekk þó hjá Skotanum David Coulthard hjá Red Bull. Hann þeyttist útaf brautinni og framfjöðrunin sundraðist þegar hann keyrði á brautarkant. Dómarar á vegum alþjóðabílasambandsins vilja fá formlegar skýringar á því frá Red Bull afhverju fjöðrunin hrökk í sundur og hvað réttlæti frekari þátttöku liðsins, þegar öryggissjónarmið eru höfð að leiðarljósi. Margir ökumenn voru í vandræðum með bíla sína, en þeir eru enn að venjast banni við notkunn spólvarnar, sem hjálpað hefur þeim við aksturinn síðustu ár. Bein útsending frá lokæfingum og tímatökunni í Malasíu eru á Stöð 2 Sport í nótt. Endursýnt verður frá æfingum Formúlu 1 liða frá því í nótt í dag og einnig verður óhapp Coulthard sýnt í hádegis og kvöldfréttum á Stöð 2.
Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira