Birgir Leifur hættur: Gríðarleg vonbrigði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2008 16:19 Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson þurfti að hætta keppni í Portúgal í dag vegna hálsmeiðsla. „Mjög mikil vonbrigði," sagði hann í samtali við Vísi og var greinilega sársvekktur. „Ég vaknaði með mikinn hálsríg í morgun og hann varð verri og verri eftir því sem leið á daginn. Ég lét samt reyna á þetta en það var ekki til neins, þetta gekk ekki neitt," sagði Birgir Leifur. Hann lék fyrstu tvær holurnar og fékk skramba á þeirri fyrri og par á þeirri seinni. Eftir hana hætti hann keppni. „Ég fór í skoðun þar sem ég fékk að vita að það er engin skemmd eða neitt slíkt. Það var hins vegar vöðvi sem stífnaði upp og læsti hálsinum og þarf ég bara að hvíla mig í 2-3 daga." „Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Ég er búinn að vera mikið í ræktinni undanfarnar vikur og mánuði og hélt ég að ég væri búinn að fá mig góðan af öllum smámeiðslum. En þetta tengist greinilega golfinu eitthvað og meðan ekki er vitað hvað nákvæmlega er að er ekki gott að segja með framhaldið." „Ég mun þó spila á næsta móti eins og áætlað var, alla vega þar til annað kemur í ljós. Ég mun nú ræða við mitt fólk og greina allt sem ég geri í ræktinni og í golfinu til að reyna að greina vandann." Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur: Svolítið ryðgaður Birgir Leifur Hafþórsson hefur aftur keppni á Evrópumótaröðinni í golfi um helgina eftir tveggja mánaða hlé. 18. mars 2008 15:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson þurfti að hætta keppni í Portúgal í dag vegna hálsmeiðsla. „Mjög mikil vonbrigði," sagði hann í samtali við Vísi og var greinilega sársvekktur. „Ég vaknaði með mikinn hálsríg í morgun og hann varð verri og verri eftir því sem leið á daginn. Ég lét samt reyna á þetta en það var ekki til neins, þetta gekk ekki neitt," sagði Birgir Leifur. Hann lék fyrstu tvær holurnar og fékk skramba á þeirri fyrri og par á þeirri seinni. Eftir hana hætti hann keppni. „Ég fór í skoðun þar sem ég fékk að vita að það er engin skemmd eða neitt slíkt. Það var hins vegar vöðvi sem stífnaði upp og læsti hálsinum og þarf ég bara að hvíla mig í 2-3 daga." „Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Ég er búinn að vera mikið í ræktinni undanfarnar vikur og mánuði og hélt ég að ég væri búinn að fá mig góðan af öllum smámeiðslum. En þetta tengist greinilega golfinu eitthvað og meðan ekki er vitað hvað nákvæmlega er að er ekki gott að segja með framhaldið." „Ég mun þó spila á næsta móti eins og áætlað var, alla vega þar til annað kemur í ljós. Ég mun nú ræða við mitt fólk og greina allt sem ég geri í ræktinni og í golfinu til að reyna að greina vandann."
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur: Svolítið ryðgaður Birgir Leifur Hafþórsson hefur aftur keppni á Evrópumótaröðinni í golfi um helgina eftir tveggja mánaða hlé. 18. mars 2008 15:45 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur: Svolítið ryðgaður Birgir Leifur Hafþórsson hefur aftur keppni á Evrópumótaröðinni í golfi um helgina eftir tveggja mánaða hlé. 18. mars 2008 15:45