Lewis Hamilton: Minn besti sigur 16. mars 2008 13:19 mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamilton telur að sigurinn í Melbourne sé sá besti frá upphafi. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda. ,,Þessi sigur færir mér meiri ánægju en allir hinir. Ástæðan er sú að mér finnst ég betri á öllum sviðum. Ég hef sett mér markmið og um leið aukið pressuna, en þetta byrjaði eins og best verður á kosið", sagði Hamilton í dag. ,,Þetta var ekki fullkominn sigur, því ég get bætt mig ýmsum sviðum. En ég náði að hugsa vel um dekkin og ráða ferðinni í brautinni sem gerir það að verkum að mér líður betur um borð í bílnum. " Nico Rosberg og Hamilton eru góður félagar og þeir fögnuðu vel saman, en þeir voru mikið í kart kappakstri á árum áður. Byrjuðu þannig saman. Núna mættu þeir saman á verðlaunapall og fögnuðu duglega fyrir verðlaunaafhendingunni. ,,Við sögðum í gamla daga að kannski yrðum við saman í Formúlu 1 þegar við værum eldri og það rættist og draumurinn um að komast á verðlaunapall líka...", sagði Hamilton. Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton telur að sigurinn í Melbourne sé sá besti frá upphafi. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda. ,,Þessi sigur færir mér meiri ánægju en allir hinir. Ástæðan er sú að mér finnst ég betri á öllum sviðum. Ég hef sett mér markmið og um leið aukið pressuna, en þetta byrjaði eins og best verður á kosið", sagði Hamilton í dag. ,,Þetta var ekki fullkominn sigur, því ég get bætt mig ýmsum sviðum. En ég náði að hugsa vel um dekkin og ráða ferðinni í brautinni sem gerir það að verkum að mér líður betur um borð í bílnum. " Nico Rosberg og Hamilton eru góður félagar og þeir fögnuðu vel saman, en þeir voru mikið í kart kappakstri á árum áður. Byrjuðu þannig saman. Núna mættu þeir saman á verðlaunapall og fögnuðu duglega fyrir verðlaunaafhendingunni. ,,Við sögðum í gamla daga að kannski yrðum við saman í Formúlu 1 þegar við værum eldri og það rættist og draumurinn um að komast á verðlaunapall líka...", sagði Hamilton.
Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira