Lewis Hamilton: Minn besti sigur 16. mars 2008 13:19 mynd: kappakstur.is Bretinn Lewis Hamilton telur að sigurinn í Melbourne sé sá besti frá upphafi. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda. ,,Þessi sigur færir mér meiri ánægju en allir hinir. Ástæðan er sú að mér finnst ég betri á öllum sviðum. Ég hef sett mér markmið og um leið aukið pressuna, en þetta byrjaði eins og best verður á kosið", sagði Hamilton í dag. ,,Þetta var ekki fullkominn sigur, því ég get bætt mig ýmsum sviðum. En ég náði að hugsa vel um dekkin og ráða ferðinni í brautinni sem gerir það að verkum að mér líður betur um borð í bílnum. " Nico Rosberg og Hamilton eru góður félagar og þeir fögnuðu vel saman, en þeir voru mikið í kart kappakstri á árum áður. Byrjuðu þannig saman. Núna mættu þeir saman á verðlaunapall og fögnuðu duglega fyrir verðlaunaafhendingunni. ,,Við sögðum í gamla daga að kannski yrðum við saman í Formúlu 1 þegar við værum eldri og það rættist og draumurinn um að komast á verðlaunapall líka...", sagði Hamilton. Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton telur að sigurinn í Melbourne sé sá besti frá upphafi. Hann leiddi mótið frá upphafi til enda. ,,Þessi sigur færir mér meiri ánægju en allir hinir. Ástæðan er sú að mér finnst ég betri á öllum sviðum. Ég hef sett mér markmið og um leið aukið pressuna, en þetta byrjaði eins og best verður á kosið", sagði Hamilton í dag. ,,Þetta var ekki fullkominn sigur, því ég get bætt mig ýmsum sviðum. En ég náði að hugsa vel um dekkin og ráða ferðinni í brautinni sem gerir það að verkum að mér líður betur um borð í bílnum. " Nico Rosberg og Hamilton eru góður félagar og þeir fögnuðu vel saman, en þeir voru mikið í kart kappakstri á árum áður. Byrjuðu þannig saman. Núna mættu þeir saman á verðlaunapall og fögnuðu duglega fyrir verðlaunaafhendingunni. ,,Við sögðum í gamla daga að kannski yrðum við saman í Formúlu 1 þegar við værum eldri og það rættist og draumurinn um að komast á verðlaunapall líka...", sagði Hamilton.
Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Tiger Woods sleit hásin Golf Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira