Bear Stearns berst við lausafjárvanda 14. mars 2008 14:36 Utan við höfuðstöðvar Bear Stearns í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Bandaríski fjárfestingarbankinn Bear Stearns hefur fengið neyðarlán til næstu 28 daga hjá bandaríska fjárfestingarbankanum JP Morgan Chase og bandaríska seðlabankanum. Ástæðan er gríðarmikill lausafjárvandi hjá bankanum og eru neyðarlánin sögð þrautalending til að forða honum frá gjaldþroti. Fjölmiðlar vestanhafs segja að allt eins geti verið að JP Morgan kaupi Bear Stearns í kjölfarið. Fréttirnar hafa valdið því að hlutabréfamarkaðir í Evrópu, þar á meðal hér, hafa snúið úr ágætri föstudagshækkun í mínus á stuttum tíma. Þannig hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 0,62 prósent og FTSE-vísitalan lækkað um 0,79 prósent. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum. Þá hefur Dow Jones-vísitalan lækkað um 1,5 prósent og Nasdaq-vísitalan lækkað um 1,85 prósent. Orðrómur hefur verið á kreiki um vanda bankans síðustu daga en forsvarsmenn hans vísað því á bug þar til í dag. Vandinn er að mestu tilkominn vegna mikilla afskrifta bankans á lánasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og vanda við endurfjármögnunarþörf bankans. Bankinn er sá sami og líkti ástandinu í íslensku efnahagslífi við Kasakstan á dögunum. Ofhitnun væri í hagkerfum beggja landa, þó meiri hér vegna mikils vægis fjármálafyrirtækja í hagkerfinu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski fjárfestingarbankinn Bear Stearns hefur fengið neyðarlán til næstu 28 daga hjá bandaríska fjárfestingarbankanum JP Morgan Chase og bandaríska seðlabankanum. Ástæðan er gríðarmikill lausafjárvandi hjá bankanum og eru neyðarlánin sögð þrautalending til að forða honum frá gjaldþroti. Fjölmiðlar vestanhafs segja að allt eins geti verið að JP Morgan kaupi Bear Stearns í kjölfarið. Fréttirnar hafa valdið því að hlutabréfamarkaðir í Evrópu, þar á meðal hér, hafa snúið úr ágætri föstudagshækkun í mínus á stuttum tíma. Þannig hefur Úrvalsvísitalan lækkað um 0,62 prósent og FTSE-vísitalan lækkað um 0,79 prósent. Svipaða sögu er að segja af öðrum hlutabréfamörkuðum. Þá hefur Dow Jones-vísitalan lækkað um 1,5 prósent og Nasdaq-vísitalan lækkað um 1,85 prósent. Orðrómur hefur verið á kreiki um vanda bankans síðustu daga en forsvarsmenn hans vísað því á bug þar til í dag. Vandinn er að mestu tilkominn vegna mikilla afskrifta bankans á lánasöfnum sem tengjast bandarískum undirmálslánum og vanda við endurfjármögnunarþörf bankans. Bankinn er sá sami og líkti ástandinu í íslensku efnahagslífi við Kasakstan á dögunum. Ofhitnun væri í hagkerfum beggja landa, þó meiri hér vegna mikils vægis fjármálafyrirtækja í hagkerfinu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira