Mánudagsmæða á öllum hlutabréfamörkuðum 10. mars 2008 09:39 Indverskur verðbréfamiðlari á slæmum degi. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur lækkað á mörkuðum í Asíu og í Evrópu í dag. Fjárfestar í Asíu hafa vaxandi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sem geti haft áhrif á helstu viðskiptalönd, sérstaklega í Asíu. Nikkei-vísitalan lækkaði um 1,96 prósent í morgun. Vísitalan stendur í 12.532,1 stigi sem er sama sylla og hún stóð á í september árið 2005. Þá féll Hang Seng-vísitalan í Hong Kong um 1,5 prósent og Sensex-vísitalan um 3,2 prósent. Hlutabréfavísitölur hafa sömuleiðis lækkað nokkuð á sama tíma. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 0,31 prósent, hin franska Cac-40 um 0,5 prósent og Dax-vísitalan í Þýskalandi um 0,38 prósent. Þá hefur samnorræna hlutabréfavísitalan OMXN40 lækkað um 1,38 prósent það sem af er dags. Af einstökum mörkuðum hefur C20-vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn lækkað um 1,41 prósent og hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi lækkað um 1,22 prósent. Viðskipti hefjast í Kauphöll Íslands eftir um stundarfjórðung. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur lækkað á mörkuðum í Asíu og í Evrópu í dag. Fjárfestar í Asíu hafa vaxandi áhyggjur af stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum sem geti haft áhrif á helstu viðskiptalönd, sérstaklega í Asíu. Nikkei-vísitalan lækkaði um 1,96 prósent í morgun. Vísitalan stendur í 12.532,1 stigi sem er sama sylla og hún stóð á í september árið 2005. Þá féll Hang Seng-vísitalan í Hong Kong um 1,5 prósent og Sensex-vísitalan um 3,2 prósent. Hlutabréfavísitölur hafa sömuleiðis lækkað nokkuð á sama tíma. FTSE-vísitalan í Bretlandi hefur lækkað um 0,31 prósent, hin franska Cac-40 um 0,5 prósent og Dax-vísitalan í Þýskalandi um 0,38 prósent. Þá hefur samnorræna hlutabréfavísitalan OMXN40 lækkað um 1,38 prósent það sem af er dags. Af einstökum mörkuðum hefur C20-vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn lækkað um 1,41 prósent og hlutabréfavísitalan í Helsinki í Finnlandi lækkað um 1,22 prósent. Viðskipti hefjast í Kauphöll Íslands eftir um stundarfjórðung.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira