Aguri liðið mætir þrátt fyrir peningaleysi 9. mars 2008 11:52 Aguri liðið mætir í fyrsta mót. Japanska keppnisliðið er mætt til Ástralíu, þrátt fyrir þær fréttir að eigandi liðsins hafi leitað logandi ljósi að fjármagni til að greiða rekstrarkostnað. Auguri Suzuki var alla síðustu viku í leit að fjármagni, eftir að hafa lent í fjárhagsörðugleikum. Búnaður liðsins er kominn til Melbourne í Ástralíu, en líklegt er að Anthony Davidson og Takuma Sato aki bílunum, en liðið hefur ekki staðfest ökumenn liðsins enn sem komið er. Það gerir varla mikið fyrir sjálfstraust ökumannanna tveggja sem hafa lengið beðið eftir staðfestingu. Aguri liðið nýtur styrks frá Honda í Japan, sem rekur þó sitt eigið keppnislið. Aguri menn stóðu sig oft betur en Honda liðið í fyrra, sem vakti nokkra gremju meðal Honda, sem dælt hefur fjármagni í liðið. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne um næstu helgi. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Japanska keppnisliðið er mætt til Ástralíu, þrátt fyrir þær fréttir að eigandi liðsins hafi leitað logandi ljósi að fjármagni til að greiða rekstrarkostnað. Auguri Suzuki var alla síðustu viku í leit að fjármagni, eftir að hafa lent í fjárhagsörðugleikum. Búnaður liðsins er kominn til Melbourne í Ástralíu, en líklegt er að Anthony Davidson og Takuma Sato aki bílunum, en liðið hefur ekki staðfest ökumenn liðsins enn sem komið er. Það gerir varla mikið fyrir sjálfstraust ökumannanna tveggja sem hafa lengið beðið eftir staðfestingu. Aguri liðið nýtur styrks frá Honda í Japan, sem rekur þó sitt eigið keppnislið. Aguri menn stóðu sig oft betur en Honda liðið í fyrra, sem vakti nokkra gremju meðal Honda, sem dælt hefur fjármagni í liðið. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne um næstu helgi.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira