Dougherty náði að halda jöfnu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2008 16:20 Nick Dougherty lék á tíu höggum undir pari í gær. Nordic Photos / Getty Images Nick Dougherty náði að halda jöfnu við heimamanninn Danny Chia eftir að keppni hófst aftur á öðrum keppnisdegi Malasíu meistaramótsins í golfi. Chia náði að klára sínar átján holur áður en keppni var frestað vegna þrumuveðurs í morgun og var þá á tólf undir pari, rétt eins og Dougherty sem var þá búinn að klára tíu holur. Eftir að keppni hófst á nýjan leik náði Dougherty að klára hringinn á sama skori en þurfti þó fugl á átjándu til þess. Báðir eru á tólf undir pari en í þrijða sæti er Daninn Sören Kjeldsen á ellefu höggum undir pari. Indverjinn Jyoti Randhawa er einnig á ellefu höggum undir pari en hann var einn 49 kylfinga sem náðu ekki að ljúka keppni áður en fór að dimma í Malasíu. Norður-Írinn Darren Clarke náði hins vegar að klára en hann lék á 68 höggum í dag og er samtals á sjö höggum undir pari í 17.-28. sæti. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki meðal þátttakenda en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Nick Dougherty náði að halda jöfnu við heimamanninn Danny Chia eftir að keppni hófst aftur á öðrum keppnisdegi Malasíu meistaramótsins í golfi. Chia náði að klára sínar átján holur áður en keppni var frestað vegna þrumuveðurs í morgun og var þá á tólf undir pari, rétt eins og Dougherty sem var þá búinn að klára tíu holur. Eftir að keppni hófst á nýjan leik náði Dougherty að klára hringinn á sama skori en þurfti þó fugl á átjándu til þess. Báðir eru á tólf undir pari en í þrijða sæti er Daninn Sören Kjeldsen á ellefu höggum undir pari. Indverjinn Jyoti Randhawa er einnig á ellefu höggum undir pari en hann var einn 49 kylfinga sem náðu ekki að ljúka keppni áður en fór að dimma í Malasíu. Norður-Írinn Darren Clarke náði hins vegar að klára en hann lék á 68 höggum í dag og er samtals á sjö höggum undir pari í 17.-28. sæti. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki meðal þátttakenda en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi.
Golf Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira