Dollarinn stígur upp af botninum 5. mars 2008 09:18 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Gengi bandaríkjadals hefur styrkst lítillega í dag gagnvart evru, sem hefur veikst lítilleg á móti. Dollarinn var í sögulegum botni gagnvart evrunni á mánudag og kostaði ein evra þá 1,528 dali og hafði aldrei verið dýrari. Væntingar um hugsanlega veikingu evrunnar á næstu misserum eiga sinn þátt í þróuninni. Evran hefur staðið í hæstu hæðum upp á síðkastið og snerti ein evra 100 krónurnar í vikunni. Háir stýrivextir á evrusvæðinu, sem standa í fjórum prósentum, eiga stóran þátt í styrkingu evrunnar upp á síðkastið. Stýrivextirnir hafa sjaldan verið hærri og hefur verið þrýst á lækkun vaxta til að koma genginu niður og létta undir í því erfiða árferði sem nú er á fjármálamörkuðum. Breska ríkisútvarpið hefur í dag eftir Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóra í Evrópu, að ekki sé útilokað að stýrivextir verði lækkaðir á næstunni enda ljóst að hátt gengi geti komið niður á útflutningsfyrirtækjum. Vaxtaákvörðunardagur er á evrusvæðinu á morgun og er reiknað með óbreyttum stýrivöxtum að sinni. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi bandaríkjadals hefur styrkst lítillega í dag gagnvart evru, sem hefur veikst lítilleg á móti. Dollarinn var í sögulegum botni gagnvart evrunni á mánudag og kostaði ein evra þá 1,528 dali og hafði aldrei verið dýrari. Væntingar um hugsanlega veikingu evrunnar á næstu misserum eiga sinn þátt í þróuninni. Evran hefur staðið í hæstu hæðum upp á síðkastið og snerti ein evra 100 krónurnar í vikunni. Háir stýrivextir á evrusvæðinu, sem standa í fjórum prósentum, eiga stóran þátt í styrkingu evrunnar upp á síðkastið. Stýrivextirnir hafa sjaldan verið hærri og hefur verið þrýst á lækkun vaxta til að koma genginu niður og létta undir í því erfiða árferði sem nú er á fjármálamörkuðum. Breska ríkisútvarpið hefur í dag eftir Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóra í Evrópu, að ekki sé útilokað að stýrivextir verði lækkaðir á næstunni enda ljóst að hátt gengi geti komið niður á útflutningsfyrirtækjum. Vaxtaákvörðunardagur er á evrusvæðinu á morgun og er reiknað með óbreyttum stýrivöxtum að sinni.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira