Brett Favre hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2008 16:03 Brett Favre er einhver þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Nordic Photos / Getty Images Brett Favre, goðsögn í amerískum fótbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir sautján ára feril. Eftir því sem kemur fram hjá ESPN í Bandaríkjunum mun hann hafa tilkynnt Mike McCarthy, þjálfara Green Bay Packers, um ákvörðun sína í gærkvöldi. Þetta hefur ESPN eftir Bus Cook, umboðsmanni Favre. Favre mun hafa sagt að álagið sem fylgir íþróttinni geri það að verkum að hann sé ekki tilbúinn í átökin eitt ár í viðbót, eins og forráðamenn Packers vonuðust til. Green Bay tapaði fyrir New York Giants í úrslitum Þjóðardeildarinnar sem síðan vann New England Patriots í Superbowl-leiknum. Voru það mikil vonbrigði fyrir Favre sem hafði vonast til að ljúka ferlinum með sínum þriðja meistaratitli á ferlinum. Hann hóf ferilinn með Atlanta Falcons árið 1991 en var síðan skipt til Green Bay ári síðar þar sem hann lék allt til loka. Enginn hefur gefið fleiri sendingar fyrir snertimörkum í sögu NFL-deildarinnar en alls gaf hann 442 slíkar sendingar. Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmet féll á Íslandsmótinu í sundi Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Sjá meira
Brett Favre, goðsögn í amerískum fótbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir sautján ára feril. Eftir því sem kemur fram hjá ESPN í Bandaríkjunum mun hann hafa tilkynnt Mike McCarthy, þjálfara Green Bay Packers, um ákvörðun sína í gærkvöldi. Þetta hefur ESPN eftir Bus Cook, umboðsmanni Favre. Favre mun hafa sagt að álagið sem fylgir íþróttinni geri það að verkum að hann sé ekki tilbúinn í átökin eitt ár í viðbót, eins og forráðamenn Packers vonuðust til. Green Bay tapaði fyrir New York Giants í úrslitum Þjóðardeildarinnar sem síðan vann New England Patriots í Superbowl-leiknum. Voru það mikil vonbrigði fyrir Favre sem hafði vonast til að ljúka ferlinum með sínum þriðja meistaratitli á ferlinum. Hann hóf ferilinn með Atlanta Falcons árið 1991 en var síðan skipt til Green Bay ári síðar þar sem hann lék allt til loka. Enginn hefur gefið fleiri sendingar fyrir snertimörkum í sögu NFL-deildarinnar en alls gaf hann 442 slíkar sendingar.
Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmet féll á Íslandsmótinu í sundi Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Sjá meira