Vancik og Khan í forystu á Johnnie Walker 28. febrúar 2008 13:29 Ian Poulter lék illa á fyrsta hringnum Nordic Photos / Getty Images Heimamaðurinn Shamin Khan og Argentínumaðurinn Daniel Vancik hafa forystu eftir fyrsta hringinn á Johnnie Walker mótinu í golfi sem fram fer á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Tvímenningarnir léku fyrsta hringinn á 67 höggum og hafa eins höggs forystu á ellefu aðra kylfinga. Tveir af aðalmönnunum á mótinu, þeir Adam Scott og Jeev Milkha Singh, hafa ekki náð sér á strik til þessa. Vijay Singh var ekki sáttur við sína frammistöðu eftir að hann lék á 70 höggum og Skotinn Colin Montgomery hefur oft verið betri enda á tveimur höggum yfir pari. Þá er Englendingurinn Ian Poulter ekki í betri málum á 76 höggum eða fjórum yfir pari. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heimamaðurinn Shamin Khan og Argentínumaðurinn Daniel Vancik hafa forystu eftir fyrsta hringinn á Johnnie Walker mótinu í golfi sem fram fer á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Tvímenningarnir léku fyrsta hringinn á 67 höggum og hafa eins höggs forystu á ellefu aðra kylfinga. Tveir af aðalmönnunum á mótinu, þeir Adam Scott og Jeev Milkha Singh, hafa ekki náð sér á strik til þessa. Vijay Singh var ekki sáttur við sína frammistöðu eftir að hann lék á 70 höggum og Skotinn Colin Montgomery hefur oft verið betri enda á tveimur höggum yfir pari. Þá er Englendingurinn Ian Poulter ekki í betri málum á 76 höggum eða fjórum yfir pari.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira