Ronaldo er ekki búinn 14. febrúar 2008 11:32 Nordic Photos / Getty Images Læknar AC Milan segja alls ekki útilokað að framherjinn Ronaldo geti snúið til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í gærkvöld - og talið var að gætu bundið enda á feril hans. Pierre Meersman, fyrlæknir hjá Milan, segir að bylting í hnéaðgerðum á síðustu árum þýði að leikmaðurinn geti vel náð bata á ný. "Ronaldo bað sjáfur um að fá að gangast undir hnífinn í París þar sem hann fór í endurhæfingu fyrir átta árum síðan," sagði Meeserman. "Aðgerðin heppnaðist vel fyrir átta árum síðan og síðan hefur tækninni farið mikið fram." Pietro Volpi, fyrrum læknir Inter Milan, sem þekkir vel til Ronaldo síðan hann annaðist leikmanninn á sínum tíma, er líka bjartsýnn. "Þetta eru erfið meiðsli, en það er hægt að vinna bug á þeim. Tæknin í skurðaðgerðum á borð við þessa er alltaf að verða betri og betri. Hann á eflaust eftir að þurfa átta til tíu mánuði til að jafna sig, en ég er ekki svartsýnn á að hann nái fullum bata. Aðal málið er að hann er talsvert eldri en hann var árið 2000, þannig að hann verður lengur að ná í toppform á ný," sagði Volpi. Silvio Berusconi, forseti Milan, er líka bjartsýnn á framtíð leikmannsins. "Ég talaði við hann í síma í gær og sagði honum að hafa trú á sjálfum sér. Hann er enn bara 31 árs gamall og ég held að hann verði aftur meistari eftir nokkra mánuði frá keppni. Allir knattspyrnuáhugamenn óska þess heitt," sagði forsetinn. Ítalski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
Læknar AC Milan segja alls ekki útilokað að framherjinn Ronaldo geti snúið til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í gærkvöld - og talið var að gætu bundið enda á feril hans. Pierre Meersman, fyrlæknir hjá Milan, segir að bylting í hnéaðgerðum á síðustu árum þýði að leikmaðurinn geti vel náð bata á ný. "Ronaldo bað sjáfur um að fá að gangast undir hnífinn í París þar sem hann fór í endurhæfingu fyrir átta árum síðan," sagði Meeserman. "Aðgerðin heppnaðist vel fyrir átta árum síðan og síðan hefur tækninni farið mikið fram." Pietro Volpi, fyrrum læknir Inter Milan, sem þekkir vel til Ronaldo síðan hann annaðist leikmanninn á sínum tíma, er líka bjartsýnn. "Þetta eru erfið meiðsli, en það er hægt að vinna bug á þeim. Tæknin í skurðaðgerðum á borð við þessa er alltaf að verða betri og betri. Hann á eflaust eftir að þurfa átta til tíu mánuði til að jafna sig, en ég er ekki svartsýnn á að hann nái fullum bata. Aðal málið er að hann er talsvert eldri en hann var árið 2000, þannig að hann verður lengur að ná í toppform á ný," sagði Volpi. Silvio Berusconi, forseti Milan, er líka bjartsýnn á framtíð leikmannsins. "Ég talaði við hann í síma í gær og sagði honum að hafa trú á sjálfum sér. Hann er enn bara 31 árs gamall og ég held að hann verði aftur meistari eftir nokkra mánuði frá keppni. Allir knattspyrnuáhugamenn óska þess heitt," sagði forsetinn.
Ítalski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira