Stefnir í fjöldauppsagnir hjá Northern Rock 7. febrúar 2008 11:50 Viðskiptavinir við útibú Northern Rock. Mynd/AFP Útlit er fyrir að allt að 2.400 manns verði sagt upp hjá breska bankanum Northern Rock á næstu þremur árum eigi að takast að snúa við rekstrinum. Þetta segir Paul Thompson, einn þeirra sem leiðir yfirtökutilboð Richard Bransons í bankann. Thompson er kunnur í Bretlandi fyrir að hafa snúið við rekstri fjölmargra fjármála- og tryggingafélaga þar í landi, að því er fram kemur í vefútgáfu Times í dag. Hann reiknar með að á bilinu 10 til 15 prósentum starfsfólks verði sagt upp á ári næstu ár eigi að takast að laga rekstur Northern Rock eftir afleitt gengi. Branson og aðrir fjárfestar kynntu tilboð sitt fyrir bresku ríkisstjórninni í dag. Vefútgáfa breska blaðsins Times segir hins vegar að Branson hafi vísað því á bug að svo miklum fjölda verði sagt upp. 6.250 manns vinna hjá bankanum. Eins og fram hefur komið leggur ríkisstjórnin áherslu á að kaupendur Northern Rock greiði til baka eins fljótt og auðið er þau neyðarlán sem breski seðlabankinn hefur veitt bankanum. Þau hljóða upp á 25 til 30 milljarða punda, jafnvirði 3.200 til 3.900 milljarða íslenskra króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Útlit er fyrir að allt að 2.400 manns verði sagt upp hjá breska bankanum Northern Rock á næstu þremur árum eigi að takast að snúa við rekstrinum. Þetta segir Paul Thompson, einn þeirra sem leiðir yfirtökutilboð Richard Bransons í bankann. Thompson er kunnur í Bretlandi fyrir að hafa snúið við rekstri fjölmargra fjármála- og tryggingafélaga þar í landi, að því er fram kemur í vefútgáfu Times í dag. Hann reiknar með að á bilinu 10 til 15 prósentum starfsfólks verði sagt upp á ári næstu ár eigi að takast að laga rekstur Northern Rock eftir afleitt gengi. Branson og aðrir fjárfestar kynntu tilboð sitt fyrir bresku ríkisstjórninni í dag. Vefútgáfa breska blaðsins Times segir hins vegar að Branson hafi vísað því á bug að svo miklum fjölda verði sagt upp. 6.250 manns vinna hjá bankanum. Eins og fram hefur komið leggur ríkisstjórnin áherslu á að kaupendur Northern Rock greiði til baka eins fljótt og auðið er þau neyðarlán sem breski seðlabankinn hefur veitt bankanum. Þau hljóða upp á 25 til 30 milljarða punda, jafnvirði 3.200 til 3.900 milljarða íslenskra króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira