HBSC sagður bjóða í Société Generale 6. febrúar 2008 11:34 Daniel Bouton, forstjóri Sociéte Generale. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í franska bankanum Société Generale hækkaði um rúm sex prósent á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir að orðrómur fór á kreik að evrópski bankinn HSBC sé að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í bankann. Engar tölur hafa verið nefndar í þessu sambandi. Talsmaður HSBC, sem er einn stærsti banki heims, vildi ekki tjá sig um málið, samkvæmt fréttastofu Reuters. Franski bankinn hefur lent í talsverðum hremmingum eftir að hann svipti hulunni af verðbréfaskúrki innan sinna veggja fyrir um hálfum mánuði. Skúrkurinn er sakaður um að hafa tapaði tæpum fimm milljörðum evra, tæpum fimm hundruð milljörðum íslenskra króna, með framvirkum verðbréfasamningum en það leiddi til þess að bankinn tapaði háum fjárhæðum á síðasta ári. Í ljós hefur komið að fjármunirnir sem verðbréfaskúrkurinn notaði voru tíu milljörðum evrum meira en sem nemur markaðsverðmæti bankans. Af þessum sökum hefur verið ýjað að því að aðrar fjármálastofnanir gætu boðið í bankann. Lengi vel var talið að franski bankinn BNP Paribas myndi bjóða í hann en ekki hefur verið útilokað að erlendur risabanki myndi gera slíkt hið sama, að sögn Reuteres. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í franska bankanum Société Generale hækkaði um rúm sex prósent á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir að orðrómur fór á kreik að evrópski bankinn HSBC sé að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í bankann. Engar tölur hafa verið nefndar í þessu sambandi. Talsmaður HSBC, sem er einn stærsti banki heims, vildi ekki tjá sig um málið, samkvæmt fréttastofu Reuters. Franski bankinn hefur lent í talsverðum hremmingum eftir að hann svipti hulunni af verðbréfaskúrki innan sinna veggja fyrir um hálfum mánuði. Skúrkurinn er sakaður um að hafa tapaði tæpum fimm milljörðum evra, tæpum fimm hundruð milljörðum íslenskra króna, með framvirkum verðbréfasamningum en það leiddi til þess að bankinn tapaði háum fjárhæðum á síðasta ári. Í ljós hefur komið að fjármunirnir sem verðbréfaskúrkurinn notaði voru tíu milljörðum evrum meira en sem nemur markaðsverðmæti bankans. Af þessum sökum hefur verið ýjað að því að aðrar fjármálastofnanir gætu boðið í bankann. Lengi vel var talið að franski bankinn BNP Paribas myndi bjóða í hann en ekki hefur verið útilokað að erlendur risabanki myndi gera slíkt hið sama, að sögn Reuteres.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira