Schumacher búinn að stofna kappaksturslið 5. febrúar 2008 17:51 Michael Schumacher á góðri stundu. Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. Schumacher hefur mikla þekkingu af kart-kappakstri og rekur miðstöð fyrir almenning í Kerpen í Þýskalandi. Lið Schumacher mun heita KSM Motorsport og verður rekið af Schumacher og tveimur vinum hans. Ætlun hans er að þjálfa upp öfluga ökumenn. ,,Ég keyri sjálfur kartbíla af kappi og á allt mitt að þakka því að hafa keppt í kart-kappakstri. Þegar ég var ungur strákur keyrði ég mikið og dreymdi um að verða sá besti. Sá draumur rættist", sagði Michael Schumacher um stofnun liðs síns. Flestir Formúlu 1 ökumenn byrjuðu í kart-kappakstri og ljóst að reynsla Schumacher kemur görpum hans að góðum notum. Schumacher keppir enn í kart-kappakstri og tekur þátt í árlegu móti félaga síns Felipe Massa. Það mót fer fram í Brasilíu á hverju ári og er á yfirbyggðum kart-bílum. Af kappakstur.is Formúla Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. Schumacher hefur mikla þekkingu af kart-kappakstri og rekur miðstöð fyrir almenning í Kerpen í Þýskalandi. Lið Schumacher mun heita KSM Motorsport og verður rekið af Schumacher og tveimur vinum hans. Ætlun hans er að þjálfa upp öfluga ökumenn. ,,Ég keyri sjálfur kartbíla af kappi og á allt mitt að þakka því að hafa keppt í kart-kappakstri. Þegar ég var ungur strákur keyrði ég mikið og dreymdi um að verða sá besti. Sá draumur rættist", sagði Michael Schumacher um stofnun liðs síns. Flestir Formúlu 1 ökumenn byrjuðu í kart-kappakstri og ljóst að reynsla Schumacher kemur görpum hans að góðum notum. Schumacher keppir enn í kart-kappakstri og tekur þátt í árlegu móti félaga síns Felipe Massa. Það mót fer fram í Brasilíu á hverju ári og er á yfirbyggðum kart-bílum. Af kappakstur.is
Formúla Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira