Körfubolti

Hlynur valinn bestur

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Hlynur með viðurkenningu sína í dag ásamt Matthíasi Imsland, forstjóra Iceland Express.
Hlynur með viðurkenningu sína í dag ásamt Matthíasi Imsland, forstjóra Iceland Express. Mynd/E. Stefán

Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, var í dag valinn besti leikmaður Iceland Express deildar karla fyrir umferðir 9-15.

Einnig var valið lið umferðanna sem og besti þjálfarinn og besti dómarinn.

Liðið er þannig skipað:

Adama Darboe, Grindavík

Brenton Birmingham, Njarðvík

Hreggviður Magnússon, ÍR

Hlynur Bæringsson, Snæfelli

Darrell Flake, Skallagrími

Besti þjálfarinn: Ken Webb, Skallagrími.

Besti dómarinn: Kristinn Óskarsson.

Viðtöl við þá Hlyn og Webb birtast síðar í dag á Vísi.

Hópurinn samankominn. Lengst til hægri er Hannes Jónsson formaður KKÍ og lengst til vinstri Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express.E. Stefán
Adam Darboe, Grindavík.E. Stefán
Brenton Birmingham, Njarðvík.E. Stefán
Hreggviður Magnússon, ÍR.E. Stefán
Hlynur Bæringsson, Snæfelli.E. Stefán
Darrell Flake, Skallagrími.E. Stefán
Kristinn Óskarsson, besti dómarinn.E. Stefán
Ken Webb, Skallagrími, besti þjálfarinn.E. Stefán
Hlynur Bæringsson með viðurkenningu sína sem hann hlaut fyrir að vera útnefndur besti leikmaðurinn.E. Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×