Klien ráðinn til BMW 2. febrúar 2008 17:18 Christian Klien á að baki 48 keppnir sem aðalökumaður Nordic Photos / Getty Images Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. "Við vildum fá til okkar þriðja ökumann sem hefði reynslu í keppnum og Christian hefur hana. Hann getur þá strax stigið inn ef annar ökumaður okkar forfallast," sagði Mario Thiessen, liðsstjóri BMW. Eistinn Marko Asmer verður annar tilraunaökumaður liðsins, en þeir verða aðalökumönnunum Nick Heidfeld og Robert Kubica til aðstoðar. Lið BMW ætlar sér stóra hluti í Formúlu 1 á komandi tímabili og hafa talsmenn liðsins þegar lýst því yfir að þeir ætli að blanda sér í baráttuna við Ferrari og McLaren um sigur á mótinu. BMW hafnaði í öðru sæti í keppni bílasmiða á síðasta keppnistímabili, reyndar 103 stigum á eftir Ferrari, en það var eftir að öll stig voru tekin af liði McLaren vegna njósnamálsins. Formúla Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. "Við vildum fá til okkar þriðja ökumann sem hefði reynslu í keppnum og Christian hefur hana. Hann getur þá strax stigið inn ef annar ökumaður okkar forfallast," sagði Mario Thiessen, liðsstjóri BMW. Eistinn Marko Asmer verður annar tilraunaökumaður liðsins, en þeir verða aðalökumönnunum Nick Heidfeld og Robert Kubica til aðstoðar. Lið BMW ætlar sér stóra hluti í Formúlu 1 á komandi tímabili og hafa talsmenn liðsins þegar lýst því yfir að þeir ætli að blanda sér í baráttuna við Ferrari og McLaren um sigur á mótinu. BMW hafnaði í öðru sæti í keppni bílasmiða á síðasta keppnistímabili, reyndar 103 stigum á eftir Ferrari, en það var eftir að öll stig voru tekin af liði McLaren vegna njósnamálsins.
Formúla Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira