Stöðugar framfarir markmið Honda 29. janúar 2008 12:41 Honda liðið frumsýndi keppnisbíl sinn í höfuðstöðvum liðsins í Bretlandi í hádeginu. Ross Brawn, nýr framkvæmdastjóri liðsins fór fyrir sínum mönnum, en ökumenn liðsins verða Jenson Button og Rubens Barrichello. Brawn var áður tæknistjóri Ferrari og vonast Honda menn að tilkoma hans muni glæða lífi í lið og bíl. Honda gekk ekki vel í fyrra. "Markmiði okkar er að endurbæta bílinn hægt og bítandi, þannig að það verði stöðugar framfarir á milli móta. Við erum metnaðarfullir og mitt verk er að fá menn til að spila saman, bæði í Bretlandi og í Japan, þar sem vélarnar eru framleiddar," sagði Brawn. Hann vann áður mikið með Michael Schumacher og gerði hann að stórstjörnu ásamt þéttum vinnuhópi hjá Ferrari. "Við þurfum að bæta bílinn þannig að hann verði auðveldari viðfangs en bíll síðasta árs, sem var erfiður í akstri. Við höfum breytt mörgu í bílnum frá fyrra ári, en hann á eftir að þróast hratt frram að fyrsta mótinu í mars," sagði Brawn. Sjá nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Honda liðið frumsýndi keppnisbíl sinn í höfuðstöðvum liðsins í Bretlandi í hádeginu. Ross Brawn, nýr framkvæmdastjóri liðsins fór fyrir sínum mönnum, en ökumenn liðsins verða Jenson Button og Rubens Barrichello. Brawn var áður tæknistjóri Ferrari og vonast Honda menn að tilkoma hans muni glæða lífi í lið og bíl. Honda gekk ekki vel í fyrra. "Markmiði okkar er að endurbæta bílinn hægt og bítandi, þannig að það verði stöðugar framfarir á milli móta. Við erum metnaðarfullir og mitt verk er að fá menn til að spila saman, bæði í Bretlandi og í Japan, þar sem vélarnar eru framleiddar," sagði Brawn. Hann vann áður mikið með Michael Schumacher og gerði hann að stórstjörnu ásamt þéttum vinnuhópi hjá Ferrari. "Við þurfum að bæta bílinn þannig að hann verði auðveldari viðfangs en bíll síðasta árs, sem var erfiður í akstri. Við höfum breytt mörgu í bílnum frá fyrra ári, en hann á eftir að þróast hratt frram að fyrsta mótinu í mars," sagði Brawn. Sjá nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira