Gullið aldrei dýrara en nú 26. janúar 2008 09:12 Gullstangir. Þær hafa aldrei verið dýrari en nú um stundir. Verð á gulli fór í 923 dali á únsu á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hefur aldrei nokkurn tíma verið dýrara. Verð á gulli hækkaði um þrjátíu prósent á síðasta ári og telja fjármálasérfræðingar að það eigi eftir að hækka enn meira. Tvennt spilar inn í verðþróunina. Í fyrsta lagi urðu tafir á gullgreftri í stærstu gullnámu Suður-Afríku í vikulokin til þess að draga mjög úr framboði á eðalmálminum. Óvíst er hvenær framleiðsla hefst að nýju. Í öðru lagi hafa gullkaup um aldaraðir þótt gulltrygg leið fyrir fjárfesta til að geyma fé sitt. Þeir hafa því upp leitað í auknum mæli eftir því að kaupa eðalmálminn enda ótryggar aðstæður á hlutabréfamörkuðum upp á síðkastið. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að bandaríski fjárfestingarbankinn JP Morgan hafi spá því að gullverðið geti hækkað enn frekar batni ekki ástandið á hlutabréfamörkuðum og geti það farið í allt að 975 dali á únsu á árinu. Þá skiptir sömuleiðis máli hvenær framleiðsla í gullnámunni hefst að nýju. Þetta getur svo haft þau áhrif að verð á skartgripum úr gulli geti hækkað talsvert, að þeirra sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verð á gulli fór í 923 dali á únsu á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær og hefur aldrei nokkurn tíma verið dýrara. Verð á gulli hækkaði um þrjátíu prósent á síðasta ári og telja fjármálasérfræðingar að það eigi eftir að hækka enn meira. Tvennt spilar inn í verðþróunina. Í fyrsta lagi urðu tafir á gullgreftri í stærstu gullnámu Suður-Afríku í vikulokin til þess að draga mjög úr framboði á eðalmálminum. Óvíst er hvenær framleiðsla hefst að nýju. Í öðru lagi hafa gullkaup um aldaraðir þótt gulltrygg leið fyrir fjárfesta til að geyma fé sitt. Þeir hafa því upp leitað í auknum mæli eftir því að kaupa eðalmálminn enda ótryggar aðstæður á hlutabréfamörkuðum upp á síðkastið. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að bandaríski fjárfestingarbankinn JP Morgan hafi spá því að gullverðið geti hækkað enn frekar batni ekki ástandið á hlutabréfamörkuðum og geti það farið í allt að 975 dali á únsu á árinu. Þá skiptir sömuleiðis máli hvenær framleiðsla í gullnámunni hefst að nýju. Þetta getur svo haft þau áhrif að verð á skartgripum úr gulli geti hækkað talsvert, að þeirra sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent