Óvænt vaxtalækkun í Bandaríkjunum 22. janúar 2008 13:26 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Afar fátítt er að gripið sé til skyndilækkana sem þessarar. Síðast var það gert 17. september árið 2001 í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september og 3. janúar árið 2001 þegar netbólan sprakk.Með lækkun daglánavaxta er horft til þess að blása lífi í millibankalán.Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum voru lokaði í gær og stefndi allt í mikla lækkun á þarlendum markaði í dag eftir fall á asískum og evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag og í gær.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Associated Press var útlit fyrir að Dow Jones-hlutabréfavísitalan myndi falla um 500 punkta, rúm 4,3 prósent, strax við upphaf viðskiptadagsins vestanhafs ef ekkert hefði verið gert til að sporna við þróuninni. Svipuðu máli gegndi um aðrar hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum.Lækkunin mun hafa verið tekin á símafundi seðlabankastjóra Bandaríkjanna í gærkvöldi, að sögn Associated Press.Ákvörðunin skilaði sér samstundis á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag en markaðir í Evrópu hafa flestir hverjir snúið úr lækkun í hækkun. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði stýri- og daglánavexti óvænt í dag um heila 75 punkta. Ekki vart gert ráð fyrir viðlíka aðgerðum til að sporna gegn frekara falli á fjármálamörkuðum fyrr en á næsta vaxtaákvörðunarfundi seðlabankans í næstu viku. Vextir vestanhafs fara við þetta úr 4,25 í 3,5 prósent. Afar fátítt er að gripið sé til skyndilækkana sem þessarar. Síðast var það gert 17. september árið 2001 í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á Tvíburaturnana í New York 11. september og 3. janúar árið 2001 þegar netbólan sprakk.Með lækkun daglánavaxta er horft til þess að blása lífi í millibankalán.Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum voru lokaði í gær og stefndi allt í mikla lækkun á þarlendum markaði í dag eftir fall á asískum og evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag og í gær.Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Associated Press var útlit fyrir að Dow Jones-hlutabréfavísitalan myndi falla um 500 punkta, rúm 4,3 prósent, strax við upphaf viðskiptadagsins vestanhafs ef ekkert hefði verið gert til að sporna við þróuninni. Svipuðu máli gegndi um aðrar hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum.Lækkunin mun hafa verið tekin á símafundi seðlabankastjóra Bandaríkjanna í gærkvöldi, að sögn Associated Press.Ákvörðunin skilaði sér samstundis á hlutabréfamarkaði víða um heim í dag en markaðir í Evrópu hafa flestir hverjir snúið úr lækkun í hækkun.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira