New England og New York mætast í Superbowl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 11:23 Lawrence Tynes skoraði 47 metra vallarmark í framlengingu og tryggði um leið New York sæti í Superbowl. Nordic Photos / Getty Images Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Lawrence Tynes breyttist úr skúrki í hetju á augabragði er hann skoraði úr 47 metra vallarmarki í framlengingu og tryggði þar með New York sigur, 23-20. Hann hafði tvívegis klúðrað vallarmarkstilraunum í venjulegum leiktíma, þar af á lokasekúndum fjórða leikhluta af mun styttra færi. New York mætir New England í úrslitum NFL-deildarinnar, Superbowl. New England Patriots vann sigur á San Diego Chargers í gærkvöldi, 21-12. Þar með vann New England sinn átjánda sigur í röð á tímabilinu en ekkert lið hefur unnið nítján leiki á einu og sama tímabilinu í sögu NFL-deildarinnar. Það var kalt á báðum stöðum í nótt en þó sérstaklega á Lambeau Field þar sem var 20 gráðu frost. Með vindkælingu var boðið upp á 31 gráðu frost. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Brett Favre, leikstjórnanda Green Bay, sem ætlaði sér að komast í þriðja skiptið í Superbowl. Síðast lék hann þar fyrir áratug síðan. Hann átti þó glæsileg tilþrif og átti sendingu sem gaf af sér 90 metra snertimark. Úrslitaleikurinn, Superbowl, fer fram í Arizona þann 3. febrúar næstkomandi. Erlendar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Sjá meira
Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Lawrence Tynes breyttist úr skúrki í hetju á augabragði er hann skoraði úr 47 metra vallarmarki í framlengingu og tryggði þar með New York sigur, 23-20. Hann hafði tvívegis klúðrað vallarmarkstilraunum í venjulegum leiktíma, þar af á lokasekúndum fjórða leikhluta af mun styttra færi. New York mætir New England í úrslitum NFL-deildarinnar, Superbowl. New England Patriots vann sigur á San Diego Chargers í gærkvöldi, 21-12. Þar með vann New England sinn átjánda sigur í röð á tímabilinu en ekkert lið hefur unnið nítján leiki á einu og sama tímabilinu í sögu NFL-deildarinnar. Það var kalt á báðum stöðum í nótt en þó sérstaklega á Lambeau Field þar sem var 20 gráðu frost. Með vindkælingu var boðið upp á 31 gráðu frost. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Brett Favre, leikstjórnanda Green Bay, sem ætlaði sér að komast í þriðja skiptið í Superbowl. Síðast lék hann þar fyrir áratug síðan. Hann átti þó glæsileg tilþrif og átti sendingu sem gaf af sér 90 metra snertimark. Úrslitaleikurinn, Superbowl, fer fram í Arizona þann 3. febrúar næstkomandi.
Erlendar Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Sjá meira