Hamilton sáttur við nýja bílinn 10. janúar 2008 17:30 MP4-23 bíllinn frá McLaren NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. "Það var frábært að fá loksins að prófa hann. Ég sá bílinn ekki fyrr en á mánudaginn og síðan þá hef ég verið mjög spenntur að prófa hann. Það er auðvitað ekki hægt að lesa mikið út úr nokkrum hringjum, en mér fannst hann lofa mjög góðu," sagði Hamilton. Félagi hans Kovalainen, sem gekk í raðir McLaren frá Renault, segist líka ánægður með bílinn. "Við fyrstu sýn virðist þetta góður bíll. Vinnslan í honum gefur góð fyrirheit fyrir næsta tímabil," sagði Finninn. McLaren verður að prófa bíla sína næstu 18 dagana, en fyrsta keppni ársins verður í Ástralíu þann 16. mars. Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. "Það var frábært að fá loksins að prófa hann. Ég sá bílinn ekki fyrr en á mánudaginn og síðan þá hef ég verið mjög spenntur að prófa hann. Það er auðvitað ekki hægt að lesa mikið út úr nokkrum hringjum, en mér fannst hann lofa mjög góðu," sagði Hamilton. Félagi hans Kovalainen, sem gekk í raðir McLaren frá Renault, segist líka ánægður með bílinn. "Við fyrstu sýn virðist þetta góður bíll. Vinnslan í honum gefur góð fyrirheit fyrir næsta tímabil," sagði Finninn. McLaren verður að prófa bíla sína næstu 18 dagana, en fyrsta keppni ársins verður í Ástralíu þann 16. mars.
Formúla Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira