Meistarinn hefur trú á Toyota 10. janúar 2008 14:02 Jarno Trulli og Timo Glock í Köln í dag. Nordic Photos / Getty Images Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Glock var kynntur sem annar tveggja ökumanna liðsins á frumsýningu í Köln í Þýskalandi í dag. „Það eru nokkur ár síðan ég keppti í Formúlu 1, en ég hef ekið í ýmsum mótaröðum undanfarinn ár og tel að ég verði fljótur að ná tökum á bílnum," sagði Glock á frumsýningunni í dag. Hann ekur með Jarno Trulli á spánýjum bíl, sem líkist nokkuð ökutæki McLaren að framanverðu. „Þó mér hafi gengið vel undanfarinn ár, þá hefur það alltaf verið draumur minn að keppa í Formúlu 1. Ég ók í nokkrum mótum 2004 með Jordan. En ég hef þroskast sem ökumaður og persóna og líst vel á innviði Toyota liðsins," sagði Glock. Toyota gekk ekki vel á síðasta ári og stjór fyrirtækisins hefur sett Formúlu 1 liðinu afarkosti. Liðinu er æltað að ná árangri á næstu tveimur árum, ellegar verði þátttaka Toyota í íþróttinni endurskoðuð. Sjá nánar um Toyota bílinn á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Glock var kynntur sem annar tveggja ökumanna liðsins á frumsýningu í Köln í Þýskalandi í dag. „Það eru nokkur ár síðan ég keppti í Formúlu 1, en ég hef ekið í ýmsum mótaröðum undanfarinn ár og tel að ég verði fljótur að ná tökum á bílnum," sagði Glock á frumsýningunni í dag. Hann ekur með Jarno Trulli á spánýjum bíl, sem líkist nokkuð ökutæki McLaren að framanverðu. „Þó mér hafi gengið vel undanfarinn ár, þá hefur það alltaf verið draumur minn að keppa í Formúlu 1. Ég ók í nokkrum mótum 2004 með Jordan. En ég hef þroskast sem ökumaður og persóna og líst vel á innviði Toyota liðsins," sagði Glock. Toyota gekk ekki vel á síðasta ári og stjór fyrirtækisins hefur sett Formúlu 1 liðinu afarkosti. Liðinu er æltað að ná árangri á næstu tveimur árum, ellegar verði þátttaka Toyota í íþróttinni endurskoðuð. Sjá nánar um Toyota bílinn á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira